Vikan - 04.01.2000, Blaðsíða 52
gaman
og
það
getur
meira en
vel verið að
manninum þín-
um hafi ekkert
fundist varið
í þetta.
Hann mundi
þó
aldrei láta það í
ljós við félaga
sína heldur
berja sér á brjóst
og taka þátt í
fjörinu.
Þrátt fyrir að
maðurinn þinn
hafi stöku sinn-
um farið á nekt-
ardansstaði,
hvort sem hann
hefur skemmt
sér vel eða ekki,
táknar það alls
ekki að hann sé
að missa áhug-
ann á þér. Karl-
menn virðast
eiga auðvelt
með að brjóta líf
sitt niður í marg-
ar aðskildar ein-
ingar, þ.e. þú ert
konan hans og í
huga hans er
það alveg að-
skilið því að
hann fari á nekt-
arsýningu. Hann
hefur nú þegar
viðurkennt að
hafa farið og er
greinilega reiðu-
búinn til þess að
viðurkenna það
sem mistök, auk
þess sem hann
reyndi að leyna
þessu til að særa
þig ekki. Hann
getur ekki gert
mikið meira til
þess að sætta
ykkur í þessum
málum. Reyndu
að gleyma þessu
og ekki vera
stöðugt að
hamra á því
hversu misboðið
þér sé. Ræðið
málið í eitt
skipti fyrir öll og
afgreiðið það.
Láttu framtíðina
skera úr um
hvort þetta sé
eitthvert raun-
verulegt
áhyggjuefni en á
rneðan skaltu
semja frið við
manninn þinn.
Spurningar má
senda til „Kæri
Póstur“ Vikan,
Seljavegi 2, 101
Reykjavík. Farið er
með öll bréf sem
trúnaðarmál og
þau birt undir
dulnefni.
52 Vikan
Kæri
Póstur
Ég er alveg
miður mín yfir
því að maðurinn
minn hefur
nokkrum sinn-
um farið á nekt-
ardansstaði.
Hann var þá í
félagi við fjóra
vini sína og mér
er skapi næst að
halda að þetta
sé sameiginlegt
áhugamál hjá
þeim. Þeir hitt-
ust og drukku
töluvert áður en
þeir fóru á þessa
ömurlegu staði.
Ég skil ekki af
hverju hann
gerði þetta, því
hann veit ósköp
vel að ég er
mjög á móti
svona stöðum
og finnst þetta
andstyggilegt.
Hann sagði mér
reyndar ekki frá
þessu sjálfur.
Vinkona mín,
sem er gift ein-
um í hópnum,
sagði mér frá
þessu og henni
fannst þetta
fyndið. Ég fékk
hins vegar áfall.
Ég gekk á hann
og hann viður-
kenndi að hafa
farið nokkrum
sinnum á þessa
staði og hefði
ekki sagt mér
frá því til að
særa mig ekki.
Hann sagði líka
að hann hefði
ekki haft nokkra
ánægju af þessu
en ég á bágt
með að trúa því.
Hvers vegna er
hann þá að
sækja svona
staði? Ég er reið
og líka hrædd
um að hann hafi
áhuga á að vera
með öðrum
konum. Attu til
einhver ráð
handa mér?
Adda
Kæra
Adda
Karlmenn láta
stundum eins og
kjánar þegar
þeir eru saman
komnir í hóp og
ætla að skemmta
sér. Sérstaklega
ef áfengi er í
spilinu. Það er í
rauninni ekkert
athugavert við
að karlmenn
kfki stöku sinn-
um inn á nektar-
staði en það er
samt sem áður
vel skiljanlegt
að það fari fyrir
brjóstið á þér.
Langflestum
konum finnst
það miður
skemmtileg til-
hugsun að
mennirnir þeirra
sitji og stari á
berar konur
skaka sér á súl-
um. Hins vegar
er þetta oftast
nær saklaust