Vikan


Vikan - 18.01.2000, Blaðsíða 26

Vikan - 18.01.2000, Blaðsíða 26
Kettir eru undarleg dýr. Þú veist aldrei hvort köttur- inn er hjá þér vegna þess að hann elskar þig eða hvort hann hefur einfaldlega tekið sér bólstað í húsum þínum. Það er einmitt þetta sem gerir köttinn svo skemmtilegan. Paul Moore Þér skuluð engin dýr halda, kæru systur. Aðeins kött. Regla Ancren systra (nunnur) Líkt og sfingsin horfir hann framfyrir sig eins og hann hafi innsýn í eilífðina. Hann horfir yfirlætislega yfir allt, rólegur en vakandi. Charles Baudelaire Kettir eru viðkvæmar skepnur og geta þjáðst af ýmsum kvillum. Einn kvilli hefur þó aldrei hrjáð kött, það er svefnleysi. Joseph Wood Krutch Af öllum dýrum jarðarinn- ar er aðeins eitt sem ekki er hægt að kúga til hlýðni, það er kötturinn. Væri hægt að para saman kött og mann, myndi maðurinn batna til muna en kötturinn yrði að- eins svipur hjá sjón. Mark Twain Hundurinn kemur þegar þú kallar, en kötturinn tekur skilaboð og hefur samband við þig síðar. Mary Bly Kettir eru ekki bræður Iokkar á jörðinni. Þeir eru önnur þjóð sem byggir heiminn á sama tíma og við. JH Henry Beston
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.