Vikan


Vikan - 18.01.2000, Blaðsíða 35

Vikan - 18.01.2000, Blaðsíða 35
 I B 1 1 1 L J iV Iþennan rétt er best að nota gott heimalagað kjúklingasoð. Það er upplagt að nota soð frá hæn- unni sem notuð er í spergil- káls og kjúklingasalatið hér á eftir. I pottinn með hæn- unni eiga að fara u.þ.b. 3-4 lengjur af sellerí, 4-5 gulræt- ur, 1-2 laukar, salt og pipar eftir smekk. Gott er að eiga soð sem þetta í ísskápnum og þá er hægt að útbúa margar góðar súpur úr því. Ef þið eigið ekki soð í þenn- an rétt þá er hægt að nota góðan kjúklingasúputening. Einnig er þessi réttur góður með öðru grænmeti og um að gera að nota það sem hverjum finnst best og jafn- vel að blanda saman teg- undum. Þetta er bragðgóð- ur og einfaldur réttur ýmist sem meðlæti með kjöti eða fiski eða einn og sér með góðu salati og brauði. 2 stk. kúrbítur. 2 msk. ólífuolía 2 hvítlauksrif marin 1 bolli góð hrísgrjón 2 msk. smjör 11/2 bolli kjúklingasoð 1/2 bolli hvítvín salt parmesan ostur, rifinn. Kúrbítur og hvítlaukur eru látnir meirna í olíu. Þetta er síðan fjarlægt af pönnunni. Steikið hrísgrjón smástund í smjörinu þar til þau eru gullinbrún. Þá eru grjónin sett í pott ásamt kjúklingasoði og hvítvíni. Suðan látin koma upp. Bætið salti út í. Sjóðið við vægan hita þar til hrísgrjón- in eru mátulega soðin í u.þ.b. 15-20 mín. Síðustu 5 mín. er grænmetið látið ofan á hrísgrjónin. Borið fram í pottinum. Rifinn parmesan ostur er borinn fram með þessum rétti. Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.