Vikan


Vikan - 23.05.2000, Blaðsíða 54

Vikan - 23.05.2000, Blaðsíða 54
Mallorca kamína Kamína setur rómantískan blæ á stofuna eða sumar- bústaðinn. Mallorca kamínan er fallegur gripur, hún er rnjög vönduð og sterk og sómir sér því alveg jafn vel inni í stofu og í sumarbústaðnum. Hún er ekki mjög fyrirferðarmikil, málin eru 90x49x39 þannig að það ætti að vera auðvelt að koma henni fyrir á góð- um stað þar sem fjölskyldan ætlar að hafa það nota- legt í framtíðinni. Mallorca kamínan kostar 69.900 krónur Vikan, Lesendaleikur Seljauegi 2, 121 Reykjavík Taktu þátt í Lesendaleikn- um! Sendu inn þrjú forsíðu- horn af Vikunni fyrír 3 júní og þú gætir eignast þessa frábæru kamínu frá Pfaff. PFA F crHeimilisUekjaverslun Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími 533 2222 Veffang: www.pfaff.is Safnið þrem hornum framan af forsíðu Vikunnar. Þegar þið hafið safnað þrem merktum forsíðuhornum skulið þið senda okkur þau ásamt nafni, heimilisfangi, kennitölu og símanúmeri. Dregið er úr innsendum um- slögum um hver mánaðamót, hringt í vinningshafann og hon- um sent gjafabréf sem jafnframt er ávísun á vinninginn. Merkið umslagið: Lesendaleíkur Vikunnar hefur alltaf veríð feikilega vinsæll og lesendur okkar hafa verið duglegir að senda inn lausnir. Dregið er mánaðarlega í leiknum. Til mikils er að vinna og vinningshafar hafa verið afar ánægðir enda hafa vinningarnir alltaf verið glæsilegir. Nú höldum við lesendaleiknum áfram með nýjum samstarfsaðila, Pfaff, og reglurnar eru enn sem fyrr þessar: Glæsilegur vinningur í Lesendaleík Vikunnar og Pfaff í maí: Rós Vikunnar Þekkir þú einhvern sem á skilið að fá rós Vikunnar? Ef svo er, hafðu þá samband við „Rós Vikunnar, Seljavegi 2,121 Reykjavík" og segðu okkur hvers vegna. Einhver verður fyrir valinu og fær sendan glæsilegan rósavönd frá GRÆNUM MARKAÐI. MAMKAPUE -látið blómin tala Laufey Jónsdóttir vildi koma á framfæri þökkum sinum til Ferða- þjónustu fatlaðra. Hún þarf oft að biðja um aðstoð þeirra og seg- ir að elskulegheitin og þjónustulundin séu með eindæmum. Það sé alveg sama á hvaða tíma sé hringt og hvert þurfi að fara, það sé alltaf jafn vel brugðist við erindunum og reynt að verða við ósk- um þeirra sem þurfa á þessari þjónustu að halda. Hún vildi þakka þeim Inga Steini, Jóhanni og Halldóri innilega fyrir sig og sagð- ist vita að hún talaði fyrir munn margra. Við sendum þeim rósavönd frá Grænum markaði og óskum þeim góðs gengis i framtíðinni. GRÆNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.