Vikan


Vikan - 23.05.2000, Blaðsíða 35

Vikan - 23.05.2000, Blaðsíða 35
 p i ■ GRILLAÐUR SILUNGUR MED KRYDDJURTASOSU Nú er um að gera að draga fram grillið og grilla t.d. nýjan silung. Með honum má bera fram bakaðar kartöflur, grænt salat og kryddjurtasósu. 1 kg roðflett silungsflök 1 dl ólífuolía 1 tsk. jurtasalt 1 tsk. fiskikrydd 1 tsk. hvítur pipar 1/2 púrrulaukur, smátt saxaður 1 rauð paprika, smátt söxuð 1 grœn paprika, smátt söxuð álpappír ADFERÐ: Smyrjið álpappír með olíu og leggið síðan heil silungsflök á álpappírinn. Blandið saman olíu og kryddi og penslið silunginn með blöndunni. Stráið smátt saxaðri papriku og púrrulauk ofan á sil- ungsflökin og lokið vel öllum samskeyt- um á álpappírnum. Grillið silungsflök- in í u.þ.b. 8 mínútur. Snúið fiskinum af og til á grillinu. Berið silunginn fram strax með bakaðri kartöflu, grænu sal- ati og kryddjurtasósu. KRYDDJURTASÚSA 1 dós sýrður rjómi 1 dl hvítvín 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðar 1 grein ferskt esdragon, smátt saxað 1 msk. graslaukur, smátt saxaður 1 tsk. fiskikrydd 1/2 tsk. hvítur pipar ADFERÐ: Hrærið saman sýrðum rjóma og hvítvíni. Saxið hvítlauk smátt og bætið saman við ásamt kryddinu. Hrærið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.