Vikan


Vikan - 23.05.2000, Blaðsíða 60

Vikan - 23.05.2000, Blaðsíða 60
Stórstjörnuparíð BecKfíam Viktorfa fldams uarð fljótlega eftirlætí ijósmyndara pegar hún hóf frægðarferílinn með stelpunum í hinn heimshekktu kuennahljómsueit Spice Girls. Ljósmyndir af stúlkunum prýddu öll helstu blöð og tímarit Bretlands og uíðar og hær nutu at- hyglinnar. Þegar ein af sjálfum kryddpíunum og Dauid Beckham, einn hekktasti knattspyrnumaður Bretlands, fóru að draga sig saman höfðu Ijósmyndarar góða ástæðu til að brosa breítt. Parið er eitt uinsælasta myndefni Bretlands um hessar mundir og sést orðið oftar á prenti en meðlimir konungsfjölskyldunnar. fiktoría Þau eru vinsælla myndefni en sjálf konungsfjölskyldan Knattspyrnukappinn David Beckham sá Viktoríu fyrst í mynd- bandi Spice Girls við lagið „Say You'll be There“ og hreifst á stundinni. Hann sagði vinum sínum sem sátu hjá honum að þetta væri draumakonan og tilkynnti að hann yrði að fá tæki- færi til að hitta hana. Viktoría var þá á hátindi frægðarinnar og vissi lítið um knattspyrnu og knatt- spyrnumenn. David varð ekki strax áð ósk sinni en það var svo seinna sama ár sem honum tókst að fá blaðamann hjá virtu íþróttatímariti til að sýna Viktor- íu mynd af sér. „Eg hafði ekki hugmynd um hver þetta var en ég man að mér kom bara eitt orð í hug þegar ég sá myndina: „Guðdómlegur," sagði Viktoría þegar hún rifjaði upp fyrstu kynni þeirra hjóna. Stuttu síðar bar fundum þeirra saman í hófi eftir knattspyrnuleik hjá Manchester United og það var ást við fyrstu sýn. Parið hef- ur verið mjög ástfangið allt frá fyrsta degi en sökum starfa sinna eru þau oft aðskilin í langan tíma. Þau leggja mikið á sig til að hitt- ast, fljúga yfir hálfan hnöttinn bara til að hittast í eina kvöld- stund. Hinn 24. janúar 1998 bað David sinnar heittelskuðu og Viktoría brást svo vel við að hún öskraði af gleði. Hún var ófeim- in að sýna hringinn enda trúlega einn dýrasti trúlofunarhringur sem sögur fara af. Brjálæðisleg brúðhaups- ueisla Rúmu ári síðar héldu þau eina dýrustu og viðamestu brúð- kaupsveislu sem haldin hefur verið á Bretlandi á síðari árum. Játvarður Bretaprins giftist Sophie sinni um svipað leyti en það var mál manna að hið kon- unglega brúðkaup hefði algjör- lega fallið í skuggann af brúð- kaupi stjörnuparsins. Að sjálf- sögðu var Viktoría í aðalhlut- verkinu sem brúður en augu veislugesta beindust líka að syn- inum Brooklyn. Nýgiftu hjónin skiptu um föt í veislunni og birt- ust eins og leikarar á sviði í nýj- um búningum og litla barnið var að sjálfsögðu klætt alveg eins föt- um. Það er óhætt að fullyrða að hjónin séu bæði mjög séð í fjár- málum því þau seldu ljósmyndir úr veislunni fyrir margar milljón- ir punda í stað þess að reyna að halda leynd yfir brúðkaupsveisl- unni og láta ljósmyndarana elta sig. Viktoría hefur ekki látið eigin- mann eða barneignir stöðva starfsframann enda lýsti hún því yfir þegar þau byrjuðu að vera saman að hún ætlaði ekki hætta í Spice Girls þótt hana langaði til að verða móðir. Dav- id hefur trúlega aldrei verið vinsælli fót- boltamaður en einmitt núna þrátt fyrir hin örlagaríku mistök hans í síðustu heimsmeistarakeppni __________ þegar hann brenndi af víti á örlagastundu. Hinn ungi knattspyrnumaður átti mjög erfitt þá og leitaði huggunar í faðrni Viktoríu sem þá var á tón- leikaferðalagi í Bandaríkjunum. Hjónin lifa sannkölluðu lúxus- lífi og geta keypt allt sem hugur- inn girnist og meira til. Þau eru bæði ofarlega á lista yfir tekju- hæsta fólk landsins. Þrátt fyrir það reyna þau líka að lifa eðli- legu fjölskyldulífi með syni sín- um sem þau dýrka og dá. Vikt- oría er mjög fjölskyldurækin og hefur nýlega fest kaup á stóru og fallegu húsi handa yngri systkin- um sínum. David hefur ávallt synt syni sínum mikla ástúð á opinbcrum vettvangi. Hann var injcig stoltur þegar þau Viktoría tilkynntu að þau ættu von á hnrni. Hann vék ekki frá Viktoríu á mcðan Brooklyn var að konia í lieiminn og mætti klyfjaður gjöfuni, blciðrum og biingsum eftir að hann var fæddur. Hann var ekki síður sfoltur og unihyggjusamur á svip þegar litla fjcilskyldan fcir hcim af spítalanum. Astríkur laðir eða skemmt- anafíkili? Fyrir stuttu komst Beckham í heimsfréttirn- ar þegar hann neitaði að fara með Unitedliðinu í keppnisferð. Ástæðan sem hann gaf var sú að Brooklyn litli væri fárveikur og hann vildi ekki skilja Viktoríu eina eftir með veikt barn. Þj álfari og aðrir stjórnendur liðsins voru ekki mjög skilningsríkir í hans garð og hinn ungi faðir lenti í töluverðum deilum, hann var meðal annars tekinn úr liðinu um tíma vegna ákvörðunnar sinnar. Stjórnendur liðsins lýstu því yfir að eftir að David byrjaði með Viktoríu sinnti hann knattspyrn- unni verr vegna skemmtanahalds og hann þyrfti að taka sig á til að halda stöðu sinni í liðinu. David lýsti því yfir að Viktoría og Brooklyn hefðu algjöran forgang í lífinu og stjórnendur United
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.