Vikan


Vikan - 23.05.2000, Blaðsíða 14

Vikan - 23.05.2000, Blaðsíða 14
Tfl að halda heilsu er góð hvíld nauðsynleg. Svefninn er að hví leyti ein stærsta gjöf sem manninum er gefin og harf engan að undra bótt andvökunætur séu mannfólk- inu erfiðar. Þeir sem hiást af viðvarandi svefnleysi hrá orðið fátt meira en góðan, samfelldan nætursvefn. Vís- índamenn hafa eytt löngum tíma í að rannsaka svefn- inn og hvað gerist í líkamanum meðan við sofum. Heilinn sendir út skilaboð um að nú sé kominn tími til að hvílast með því að losa taugaboðefnið melatónín út í blóðið. Meðan við svífum hægt inn í svefninn á sér stað nokkurs konar ofskynjanatímabil sem varir stutt og því fylgja oft krampakenndar hreyfingar út- lima eða sú tilfinning að menn séu að detta. Þetta á sér stað á meðan taugakerfið er að aðlag- ast fullkomnu slökunarástandi líkamans sem er á mörkum svefns og vöku. Þegar svefninn færist yfir hefst fyrsta stig af fimm sem líkaminn gengur í gegnum meðan maðurinn sefur. Hvert stig varir í um það bil níutíu mín- útur og fjögur þeirra eru hvert öðru dýpra en hið fimmta er svo- kallað remstig, þá er líkaminn að losa svefninn, því fylgja hraðar hreyfingar augnanna og fólk fer að dreyma. Meðan fólk sefur hægir á heila- bylgjum, blóðþrýstingur lækkar, öndun verður hægari, hjartslátt- urinn hægist og sömuleiðis dreg- ur úr framleiðslu á þvagi. Þurfi fólk að fara oftar en einu sinni á klósettið yfir nóttina er það merki þess að svefninn sé óreglu- legur því líkamsstarfsemin á að vera það hæg að slíks gerist ekki þörf. Að missa svefn í langan tíma getur haft varanleg áhrif á heilsu manna. Svefnleysi eykur streitu og kvíða. Hjartaáföll og heilablóðföll eru um það bil þrisvar sinnum algengari hjá fólki sem þjáist af svefntruflun- um en hinum. Einnig er talið að 14 Vikan \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.