Vikan


Vikan - 23.05.2000, Blaðsíða 39

Vikan - 23.05.2000, Blaðsíða 39
ofnar (t.d. mexíkóskir leirofn- ar eða gasljósker) fyrir svöl haustkvöldin og sólhlíf svo hægt sé að lesa Vikuna sína úti á sólríkum sumardögum. Þegar keyptir eru pottar undir svalaplönturnar þarf að gæta þess að þeir séu með góðu frárennsli og að undir þeim séu skálar sem geta tek- ið mikið af vatni því það er óskemmtilegt að bleyta allt svalagólfið þegar verið er að vökva plönturnar. Það er alltaf fallegra að staðsetja plönturnar saman í þyrpingu heldur en að dreifa þeim um svalirnar. Fleira fallegt Til að gera svalirnar sem náttúrulegastar og vinalegast- ar er mjög gott að setja nátt- úrulegt skraut með plöntun- um. Fallegir steinar, trjábútar og fleira þess háttar geta gert kraftaverk. Það er líka bæði fallegt og skynsamlegt að hafa vatn einhvers staðar á svölunum (t.d. í íbjúgum steini). Vatnið safnar í sig birtu og laðar að fugla ef sval- irnar eru stórar. Svalahúsgögnin geta auð- vitað skipt máli líka. Margir grípa einfaldlega með sér stóla úr stofunni þegar farið er út á svalirnar, en aðrir eiga sumarstóla sem hafðir eru t.d. við svalahurðina eða úti á svölunum allt sumarið. Það er mjög þægilegt þar sem svalirnar eru mikið notað- ar. Líklegt er að sérstakir sumar- stólar á svölunum verði til þess að þær séu meira notað- ar en ella. Annað sem gott og gaman er að hafa á svölunum eru Sumurlegar svalir. Bóndarósin sómir sér vel á svölunum. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.