Vikan


Vikan - 23.05.2000, Side 39

Vikan - 23.05.2000, Side 39
ofnar (t.d. mexíkóskir leirofn- ar eða gasljósker) fyrir svöl haustkvöldin og sólhlíf svo hægt sé að lesa Vikuna sína úti á sólríkum sumardögum. Þegar keyptir eru pottar undir svalaplönturnar þarf að gæta þess að þeir séu með góðu frárennsli og að undir þeim séu skálar sem geta tek- ið mikið af vatni því það er óskemmtilegt að bleyta allt svalagólfið þegar verið er að vökva plönturnar. Það er alltaf fallegra að staðsetja plönturnar saman í þyrpingu heldur en að dreifa þeim um svalirnar. Fleira fallegt Til að gera svalirnar sem náttúrulegastar og vinalegast- ar er mjög gott að setja nátt- úrulegt skraut með plöntun- um. Fallegir steinar, trjábútar og fleira þess háttar geta gert kraftaverk. Það er líka bæði fallegt og skynsamlegt að hafa vatn einhvers staðar á svölunum (t.d. í íbjúgum steini). Vatnið safnar í sig birtu og laðar að fugla ef sval- irnar eru stórar. Svalahúsgögnin geta auð- vitað skipt máli líka. Margir grípa einfaldlega með sér stóla úr stofunni þegar farið er út á svalirnar, en aðrir eiga sumarstóla sem hafðir eru t.d. við svalahurðina eða úti á svölunum allt sumarið. Það er mjög þægilegt þar sem svalirnar eru mikið notað- ar. Líklegt er að sérstakir sumar- stólar á svölunum verði til þess að þær séu meira notað- ar en ella. Annað sem gott og gaman er að hafa á svölunum eru Sumurlegar svalir. Bóndarósin sómir sér vel á svölunum. Vikan 39

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.