Vikan


Vikan - 06.06.2000, Page 44

Vikan - 06.06.2000, Page 44
Ný framhaldssaga í fióru m h l u t u m ; IAGTÆKUR MADUR Jake uar lélegur lygarí. Huers uegna í ósköpunum hafði hann lalíð Maggíe trú um að hann uæri geð- læknir? Og huernig gai hann sagt henni sannleik- ann án hess að eiga hað á hæitu að missa hana? Þríðiudagur 21. aprfl ,,Eitt get ég ómögulega skilið," sagði Ethelda Jackson. Hún var að skoða teikningarnar að breytingun- um á læknastofu Dr. Jason Golding, í San Fransisco. Hún sveiflaði blýantinum yfir höfði sér til þess að leggja áherslu á orð sín. „Hver er til- gangurinn með því að hafa nuddpott á miðju gólfi í læknastofu? Jake Cooper, félagi hennar, yppti öxlum. „Það er ekki okkar mál,“ sagði hann og fór inn á innri skrifstofuna til þess að ljúka við mælingarnar. Satt að segja gat hann ekki skilið hvers vegna geðlæknirinn vildi láta umturna læknastof- unni. Hún var ágæt eins og hún var. En hausaveiðarar fræga fólksins voru víst allir meira og minna „skrýtnar skrúfur“ og eftir því sem hann hafði heyrt var Dr. Golding einn sá alfurðulegasti. Jake sá eftir því að hafa ákveðið að gera tilboð í verkið; það var greinilega ekki auðvelt að gera Dr. Golding til hæfis. Hann var stöðugt að gefa fyr- irmæli inn á símsvarann þeirra og í gegnum faxtækið, þótt hann væri á sjúkrahúsi í New York að jafna sig eftir hjartaáfall. Þau Ethelda myndu gera honum tilboð og halda síðan sína leið. Vonandi heyrðu þau aldrei frá honum framar. Dyrnar opnuðust þegar Jake var að enda við að skrifa hjá sér síðustu tölurnar. Hann leit upp og átti von á því að sjá Etheldu. En það var allt önn- ur kona sem stóð í dyrunum. Það var ung, grannvaxin kona og hún var hágrátandi. Jake missti tommustokkinn úr höndunum ofan á stólinn sem stóð við skrifborð lækn- isins. Ethelda stóð vandræða- leg á bak við konuna og vissi greinilega ekki hvort hún átti að hlæja eða gráta. Konan hélt áfram að gráta. Loks sagði hún: „Ég heiti Maggie Ivey. Ég er að koma í fyrsta tímann í þriggja vikna meðferðinni.“ Jake opnaði munninn en kom ekki upp orði. Konan, Maggie Ivey, virtist ekki taka eftir neinu. Hún settist niður, lagði frá sér töskuna sína og hélt áfram að gráta. „Ég get þetta ekki lengur,“ stundi hún upp á milli ekkasoganna. Éthelda reyndi að gefa honum merki. Hann gaf henni merki á móti og benti henni að koma og tala við konuna. Ethelda pataði út í loftið, flýtti sér fram og skildi hann einan eftir. Jake sá að hann neyddist til þess að gera eitthvað, hann gat ómögulega staðið þarna eins og bjáni. Hann dró fram stól úr einu horninu og settist á móti kon- unni. Hún húkti með höfuðið fram á fætur sér og axlir henn- ar titruðu. Eftir nokkrar mín- útur var Jake alveg hættur að vorkenna sjálfum sér. Hann gat ekki annað en fundið til með konunni. Hvernig stóð á því að þessari ungu, fallegu konu leið svona illa? „Svona, svona,“ sagði hann hug- hreystandi við hana.“ Loksins, eftir heila eilífð að honum fannst, lyfti hún tár- votu andlitinu. Jake horfði í „Hvað gerðist eiginlega?" kringum sig, kom auga á box spurði Ethelda æst þegar með pappírsþurrkum og rétti Maggie Ivey var loksins farin. henni það án þess að segja „Ég er búin að bíða hér í tæp- orð. Hann beið rólegur. Hann an klukkutíma.“ hafði það á tilfinningunni að Jake hallaði sér upp að það væri betra að leyfa henni borðinu í móttökuherbergi að eiga fyrsta orðið. læknisins. Hann var hálfmið- Loksins opnaði hún munn- ur sín eftir þessa undarlegu inn. í fyrstu komu orðin hik- uppákomu. „Henni leið illa,“ andi en síðan var eins og opn- sagði hann eins og hann þyrfti að væri fyrir flóðgátt. Jake af afsaka Maggie Ivey. „Hún hallaði sér aftur í stólnum og hafði frá mörgu að segja.“ hlustaði. Þetta virtist ekki „Hún hefur greinilega rétti tíminn til þess að leið- ákveðið að segja þér alla ævi- rétta misskilninginn og segja söguna.“ Maggie Ivey að hann væri alls „Það má eiginlega segja ekki geðlæknirinn, Dr. Gold- það.“ ing. Ethelda hristi höfuðið og Hún átti fjögurra ára son. braut saman teikningarnar. Engan eiginmann. Bara son. Hún lyfti brúnum þegar hún Það var bara eitt af því sem sá að það var ekkert fararsnið hún sagði honum. Hún tal- á Jake. Hann stóð við skrif- aði og talaði. Einstöku sinn- borðið og rótaði í skúffunum. um gerði hún hlé á máli sínu „Hvað ertu að gera?“ en aldrei nógu lengi til þess að „Ég er að leita að heimilis- Jake gæti sagt henni sannleik- fanginu hennar og símanúm- ann. Þótt Jake væri yfirleitt erinu. Ég verð að hringja í fljótur að hugsa átti hann hana.“ erfitt með að orða hugsanir „Hvers vegna?" sínar, og Maggie Ivey varð Hann lokaði síðustu skúff- alltaf fyrri til. unni og kveikti á tölvunni. Reyndar gerði hún einu Hann vonaði að Dr. Golding sinni hlé á orðaflauminum og geymdiupplýsingarumsjúk- horfði niður á fæturna á hon- lingana þar. um. „Hvers vegna ert þú í „Hvað gengur eiginlega skóm með stáltá?“ spurði á?“ Ethelda hallaði sér yfir hún. borðið og leit á skjáinn. Einlæg forvitni og traust Jake stundi. „Ég er hrædd- skein úr andliti hennar. Hann ur um að það hafi komið upp hugsaði með sér að betra smá misskilningur," sagði tækifæri fengi hann ekki til hann. „Hún heldur að ég sé þess að segja henni sannleik- Golding.“ ann. Að hann væri alls ekki Það kom löng þögn. Þegar Dr. Golding. í þess stað Ethelda fékk loksins málið heyrði hann sjálfan sig segja: aftir var röddin óhugnanlega „Ég er að gera smá breyting- róleg. „Þú sagðir henni sem ar á læknastofunni." Um leið sagt ekki að læknirinn væri og hann sleppti orðinu vissi ekki við. Þú sagðir henni ekki hann að hann hafði grafið að þú værir verktaki." sína eigin gröf. Maggie Ivey „En nú ætla ég að segja kinkaði kolli og hélt áfram að henni það,“ sagði Jake. „Hvar tala. getur þú ímyndað þér að hann geymi sjúkraskrárnar? 44 Vikan J

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.