Vikan


Vikan - 06.06.2000, Page 62

Vikan - 06.06.2000, Page 62
Víkingakort og dagsrúnir Var áður mánuður Baldurs og hét líka nóttleysis- eða brúð- kaupsmánuður og er tímabil Baldurs, goðs Ijóss og lækn- inga. Litur hans er rauður eða gylltur, litur endurnýjunar, skilníngs og framfara. Þau dýr sem einkenna betta tímabil eru hjörturinn, sauðkindin og prösturinn. Bústaður Baldurs og Nönnu konu hans er að Breiðabliki, sonur heirra er For- seti sá er býr að Glitni. Baldur er verndari gleðinnar, lækn- inga og samskipta. Þeir sem eiga afmæli þessa dagana eiga stundum erfitt með að ákveða sig, eru yfirleitt vel meinandi en gera stundum hluti sem vekja undrun og jafnvel reiði annarra. Fáir eru þó næm- ari á fegurð og fjölbreytileika lífsins. Það er sjaldan hægt að saka þá sem fæddir eru þessa viku urn aðgerðarleysi því þeir eru sífellt að finna upp á hinum und- arlegustu hlutum. Stundum eru verkin vonlaus, en inn á milli eru djarfar og frumlegar uppfinningar sem koma skemmti- lega á óvart. 8. júní Merki dagsins er Haflax og ber í sér: * X Sköpunarþörf, félagslyndi, skipulagshæfi- JL leika og oft talsverða tilfinninganæmni, ásamt yfirsýn og metnaði. 9. júní Merkí dagsins er Lax og ber í sér: Metnað, kímnigáfu, sköpunarþörf og stund- um dálitla tilfinninganæmni, ásamt fjöl- hæfni og innsæi. <w> 10. júní ** ^ l> Merkj uagsins er Auga Loka og ber í sér: Skipulagshæfileika, íhygli, félagslyndi og oft vel þroskað fegurðarskyn, ásamt dálítilli þrjósku og vanafestu. ¥ 11. júní Merki dagsins er Lausn og ber í sér: Frumlegheit, athafnaþrá, félagslyndi og stundum dálitla þráhyggju, ásamt trygg- lyndi og hrifnæmi. m xy ¥ júní idagsins 12. Merki dagsins er Þríforksrún og ber í sén Trygglyndi, frumlegheit, innsæi og oft mikla þekkingarþörf, ásamt dálítilli þjósku og stjórnsemi. 13. júní Merki dagsins er Fjölvir og ber í séh Hrifnæmi, athafnaþrá, félagslyndi og oft talsverða kímnigáfu, ásamt trygglyndi og stundum dálitla stjórnsemi. 14. iúní Merki dagsins er Þrenna og ber í sér: Athafnaþrá, trygglyndi, kímnigáfu og stundum dálitla óþolinmæði, ásamt hrif- næmi og ráðkænsku. Nánarí upplýsingar: WWW.primrun.is Eða í síma 6945983. Fax 5880171 Primrún.is Hofleig 24,105 Reykjauík ðll eftírprentun eða ðnnur notkun án leyfis hðfundar er óheimil

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.