Vikan


Vikan - 20.06.2000, Blaðsíða 36

Vikan - 20.06.2000, Blaðsíða 36
María ásamt , Heklu, dóttur jí sinni. Sambýlis- ' maður Maríu var tjarri góðu gamni. María Ásdís Stefáns- dóttir hefur verið í sagnfræðinámi und- anfarin ár við Háskóla ís- lands en tók sér frí frá námi um stundarsakir og vinnur nú í nemendaskrá Háskólans. María kann að elda góðan mat en segist samt alls ekki vera mikil áhugamanneskja um mat. „Eg elda því það er svo óhagkvæmt að fara alltaf út að borða,“ segir hún og bros- ir. „Mér finnst líka allt of mik- ið vesen að fara alltaf til mömmu í mat þótt hún sé besti kokkur á íslandi," bæt- ir hún við. „Mamma hefur sagt mér að ég sé betri kokk- ur en hún var á mínum aldri þannig að áhuginn kemur kannski seinna." Þess má geta að móðir Mar- íu er Nanna Rögnvaldardótt- ir, höfundur bókarinnar Mat- arást. „Við kaupum stundum skyndibita á veitingahúsum til að taka með heim en aldrei tilbúna rétti í matvörubúðum. Ég vil hafa mat bragðgóðan og svo skemmtilega vill til að maturinn sem ég elda bragð- ast alltaf ótrúlega vel, segir hún og hlær. „Ég elda aldrei pastarétti því ekkert okkar er mikið fyrir það en kínverskar eggjanúðlur eru allt annað mál.“ Rétturinn sem María gef- ur uppskriftina að er einfald- ur og afar bragðgóður. lleltisteíkt suínakjöt 500 g svínagúllas 1 eggjarauða 2 msk. grillsósa 1 msk. sesamolía 1 tsk. sítrónusafi 1 tsk. chilipipar 1 msk. maísmjöl 3 smátt skornir vorlaukar eggjanúðlur (1 lag afnúðlum fyrir hvern fullorðinn) smábiti af engifer, smátt skorinn 3 msk. olía til steikingar saman í skál. Ef gúllasbitarn- ir eru mjög stórir eru þeir skornir í tvennt áður en þeim er bætt út í og þeir látnir standa í leginum í u.þ.b. 15 mín. Á meðan eru núðlurnar matreiddar samkvæmt leið- beiningum á umbúðunum. (Núðlurnar sem ég nota, og man ekki í augnablikinu hvað heita, eru þannig að maður hitar vatn að suðu, tekur pott- inn þá af hitanum, setur núðl- urnar út í, lætur standa í pott- inum í 4-5 mínútur og hrærir af og til með gaffli á með- an til að losa K IIL!i > 1L11] 1:1 I í ■ sundur.) Með núðlunum í pottinn fer líka afgangurinn af chilipip- arnum, einn af vorlaukunum og engiferinn. Þegar núðlurn- ar eru tilbúnar eru þær sigtað- ar og settar á fat eða í skál. Olían hituð á wok-pönnu og þegar hún er orðin vel heit er kjötið steikt. Best er að setja ekki allt kjötið á pönn- una í einu, heldur setja það í smá skömmtum. Steikt í nokkrar mínútur og hrært aðeins í á meðan. Þeg- ar kjötið er tilbúið er afgang- inum af vorlauknum bætt á pönnuna. Hrært saman við og þá er rétturinn tilbúinn. Eggjarauða, grillsósa sesamolía, sítrónu-^^^^ sal'i, helmingurinn ■ af chilipiparnum ■ og maísmji)l hrærl Jj NOI SIRIUS 36 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.