Vikan


Vikan - 20.06.2000, Blaðsíða 53

Vikan - 20.06.2000, Blaðsíða 53
Áttu erfitt Þaö getur veriö hæg- ara sagt en gert aö sofna, sérstaklega þegar maður er áhyggjufullur. Hver kannast ekki við það, þegar lagst er upp í rúm, að muna allt í einu eftir að hafa gleymt að hringja ( mömmu á afmælis- daginn hennar eða vinkonuna? Til að eiga auðveldara með að sofna á kvöldin er gott að hafa eftirfarandi ráð í huga: - Forðastu að drekka kaffi, te og áfenga drykki a.m.k. þremur klukkustundum áður en þú ætlar að fara að sofa. Allt of margir halda því fram að áfengir drykkir hjálpi til við svefninn en það er hvorki ákjósanleg né varanleg lausn. - Heitt bað slakar á vöðvunum og hægir á líkamsstarfsem- inni. Góð ilmolía, kertaljós og algjört næði koma ró á hug- ann og þá eru líkurnar á góðum nætursvefni enn meiri. - Njóttu nærveru makans í rúminu og í guð- anna bænum ekki láta höfuðverk og þreytu koma í veg fyrir það. Gott kyn- líf tryggir góða slökun, læknar höf- Táneglurnar Inngrónar táneglur eru ekki bara vandamál gamla fólksins. Fólk á öllum aldri getur átt við þetta vandamál að stríða. Orsakirnar eru margar en þær helstu eru of þröngir skór og að neglurnar eru klipptar of langt niður til hliðanna. Ef þér er illt í tánum, prófaðu þá að fara í fótabað í volgu vatni í 20 mínútur, tvisvar sinnum á dag í 2-3 daga. Ef það hjálpar ekki, og þú heldur að það sé komin sýking í naglasvæðið (ef tærnar eru rauðar, viðkvæmar eða bólgnar) hafðu þá samband við fótaaðgerða- fræðing eða lækni. Til að koma í veg fyrir inngrónar neglur er best að passa sig á að klippa þær hæfilega langt niður hverju sinni og vera í skóm sem ekki þrengja að. Of míkið kaffi? Ef þú vilt minnka koffín neysluna er gott ráð að minnka kaffidrykkjuna smátt og smátt. Ef þú hættir skyndilega er sú hætta fyrir hendi að þú fáir slæman höfuöverk eöa önnur fráhvarfseinkenni. Þú getur líka drukkið koffínlaust kaffi inn á milli til að byrja með. Smátt og smátt minnkar koff- inmagnið í líkamanum og viðbrigðin verða ekki eins mikil og ef þú hættir snögglega. B-tkhh *ul,narsiálfar Br ostakrabbamem kvenna er afar algeng ,J iö f líkamanuym og viöbrigöin v krabbamemstegund. ANar konur tuttugu ara og ekkj eyjns mM ef þú ^ ^ eldri.ættuaðfaraikrabbameinsskoðunalegiog brjóstum á a.m.k. á tveggja ára fresti og jafnvel oftar þegar þær eldast. Það er auðveldara að vera á varðbergi gagnvart tilteknum afbrigðum krabbameins en öðr- um og því ættu konur að gefa sér tíma til sjálfsskoðunar reglulega. Ef þú ert ekki viss um hvernig sé best að þreifa brjóstin skaltu biðja kvensjúkdóma- eða krabbameinslækni að leiðbeina þér næst þegar þú ferð í krabbameinsskoöun. Ef þú finnur fyrir einhverjum breytingum á öðru brjóstinu, verk eöa litlum hnútum, hafðu þá strax samband við lækni og láttu líta á það. Konur sem eru orðnar 35-40 ára og eldri ættu líka að fara reglulega í brjóstamyndatöku. Margar konur óttast fátt meira en að greinast meö krabbamein en líkurnar á að ungar konurfái brjóstakrabbamein eru ekki miklaref marka mátölursemAlþjóðakrabbameins- stofnunin sendi frá sér. Aö sjálfsögöu þurfa allar konur aö vera vel vakandi gagnvart hugsanlegri hættu og gæta að heilsunni en likurnar á að greinast meö brjóstakrabba- mein eru þessar: 25 ára 1 á móti 19608 60 ára 1 á móti 24 30 ára 1 á móti 2525 65 ára 1 á móti 17 « 35 ára 1 á móti 622 70 ára 1 á móti 14 : 40 ára 1 á móti 217 75 ára 1 á móti 11 í 45 ára 1 á móti 93 80 ára 1 á móti 10 50 ára 1 á móti 50 85 ára 1 á móti 9 1 á móti 33 60ara 1á móti 24 65 ára 1 á móti 17 70 ára 1 á móti 14 75 ára 1 á móti 11 80 ára 1 á móti 10 85 ára 1 á móti 9 86 ára og eldri 1 á móti 8 Vikan 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.