Vikan


Vikan - 20.06.2000, Blaðsíða 60

Vikan - 20.06.2000, Blaðsíða 60
Runar Logi, sem er tvitugur að aldri, hefur safnað bókum, mynd- um, tímaritum og ýmsum minja- gripum um kóngafólk síðan hann var 12 ára gamall. Ahugi hans virðist ekkert dofna. Rúnar Logí Ingólfsson Hafberg er mikill aðdá- andi kóngafólksins í Bretlandí. Hann er alveg með á hreinu hver var giftur huerjum og huaða konungur eða drottning ríktí á huaða tíma. Síðan hann var 12 ára gamall hefur hann sankað að sér ýmsu sem tengist bresku konungsfjölskyldunni og öðrum hefðardúllum um allan heim. Áhugi minn á kónga- fólkinu þróaðist út frá frímerkjasöfnun en ég safnaði frímerkjum og evr- ópskri mynt sem krakki,“ seg- ir Rúnar. „Ég átti orðið mörg frímerki sem voru frá ýmsum uppákomum bresku kon- ungsfjölskyldunnar, t.d. frá 25 ára krýningarafmæli Elísa- betar II, giftingu Önnu prinsessu og fleiru. Þegar ég var orðinn 13-14 ára hætti ég að safna frímerkjum og mynt en hélt mig við konungsfjöl- skylduna. Ég hef lesið óhemjumikið um þetta fólk í bókum sem mér hafa áskotn- ast. Þættir Elísabetar Brekk- an í útvarpinu voru algjör gullnáma fyrir mig og mér þótti leitt þegar þeir hættu," segir Rúnar. „Ég lá yfir þess- um þáttum alla sunnudaga og veit um marga fyrir utan mig sem sakna þeirra mikið. Það væri óskandi að þeir kæmu á dagskrá Rásar 2 aftur,“ segir hann. Rúnar á mikið samansafn nýrra og gamalla bóka um kóngafólkið sem ýmist eru á ensku eða íslensku. Hann á bækurnar sem voru gefnar út á íslensku um Díönu prinsessu og bresku konungs- fiölskylduna eftir Kitty Kelley. „Ég fer stundum í forn- bókabúðir og í Kolaportið og finn stöku sinnum eitthvað sem mér finnst dýrmætt en kannski engum öðrum,“ seg- ir hann „I einni verslunarferð minni fann ég bókin Queen Alexandra's Christmas Gift Book sem kom út árið 1908 en Alexandra var kona Ját- varðar VII konungs. Þetta er merkileg og skemmtileg bók.“ 60 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.