Vikan - 26.09.2000, Síða 48
Texti: Steingerður Steinarsdó11 i r
fljótlega var hún orðin fyrir-
vinna fjölskyldu sinnar.
Hún var mikilvirkur höfund-
ur og skrifaði einnig ljóð undir
listamannsnafninu Flora Fairfi-
eld og litlu síðar fór hún að
skrifa melódramtísk leikrit
undir nafninu A.M. Barnard.
Hún þráði alla tíð sjálfstæði og
ekki hvað síst fjárhagslegt sjálf-
stæði og þegar bókin Yngis-
meyjar, eða Little Women, kom
út árið 1870 leit út fyrir að sá
draumur hennar myndi rætast.
Bókinni var strax tekið vel og
Louisa var auk þess í föstu starfi
um þessar mundir sem ritstjóri
tímarits fyrir ungar stúlkur.
Næstu bækur voru mjög í sama
dúr og sú fyrri; Little Men,
Eight Cousins og Jo's Boys
byggðu allar á uppvexti Louisu
og snerust að miklu leyti um
March-fjölskylduna og þær per-
sónur sem við kynntumst í
Little Women.
Kvenréttiiidakona sem
bráði sjálfstæði
Louisa hvatti alla tíð konur til
að feta þær brautir sem hugur
þeirra stæði til í lífinu. Hún var
kvenréttindakona og barðist
fyrir kosningarétti kvenna auk
Rétt tyrir miðja öldina var Jo March, aðalsöguhetja Yng-
ismeyja (Little Women), helsta fyrirmynd stelpna í
Bandaríkjunum og víðar. Bókin naut mikilla vinsælda og
hún var hýdd á ótal tungumál. Árið 1933 var svo gerð
kvikmynd eftir bókinni, með Kathrine Hepburn í hlut-
verki Jo Nlarch, sem naut gífurlegra vinsælda. Reynt var
að endurtaka leikinn árið 1995 hegar Susan Sarandon
lék móðurina og Winona Ryder lék Jo. Myndin var
ágætlega gerð og naut velgengni, enda var um hessar
mundir mjög í tísku að dusta rykið af gömlum bókum
kvenrithöfunda og gera eftir heim kvikmyndir. (Þijár
bóka Jane flustin voru kvikmyndaðar um svipað leyti
og stuttu áður hafði kvikmyndin The Age of Inn-
ocence verið gerð eftír sögu Edith Wharton.)
Louisa May fllcott skrifaði um duglegar,
bjartsýnar ungar konur sem olust upp f
kærleiksríkri fjölskyldu. Jo March, sem allar
stólkur vildu líkjast, var listamaður sem
bráðí sjálfstæði og hað að finna sína eigin
rödd. Almennt hefur verið talið að Louisa hafi
byggt skrif sín á reynslu sinni af eigin æsku-
heimiii en bar var ekki alit sem sýndist.
að
Louisa iMav Alcott
Faðir Louisu var mikill
hugsjónamaður og
hann trúði á heim-
spekikenningar Emer-
sons og Thoreaus en þeir voru
hugsæishyggjumenn sem lögðu
áherslu á að innsæi fleytti
mönnum oft lengra en mennt-
un og rökhugsun. Alcott sagði
sjálfur að Edensgarður væri að
vakna í Nýja-Englandi og átti
þar við heimili sitt og konu sinn-
ar. Hann var kvenréttindamað-
ur og trúði á afnám þrælahalds
og dætur hans voru menntaðar
á sama hátt og tíðkaðist að
mennta karlmenn á þeim tíma.
Hann var hins vegar afleitur
fjármálamaður og heimilið var
alltaf á vonarvöl. Louisa vann
sem saumakona, heimilishjálp,
kennari, leikari, ferðafélagi og
hjúkrunarkona, allt til að
reyna að ná endum
saman, en jafnframt
var hún farin að
skrifa smásögur
undir nafninu
L.M. Alcott. Þar
sem ritstjórar töldu
L.M. Alcott væri
karlmaður fékk hún
borgað það sama og
karlrithöfundar og
48 Vikan