Vikan


Vikan - 07.11.2000, Blaðsíða 22

Vikan - 07.11.2000, Blaðsíða 22
Texti: Guðríður Haraldsdóttir Myndir: Hreinn Hreinsson Kaldur bananahristíngur 1 bolli Expressó kaffi frá Kaffitári 3 msk. stappaður banani 1/2 bolli rjómi eða kaffirjómi Da Vinci jarðarberjasíróp klaki Expressó kaffið lagað í mokkakönnu eða espressóvél. Kaffið látið kólna aðeins. Kaldur rjóminn strokkaður. Nokkrir klakar settir í hristara eða blandara ásamt kaffinu og banan- anum. Hristingnum hellt yfir klaka í háum glösum. Rjóminn settur var- lega ofan á. Skreytt með jarðar- berjasírópi. Mokkakanna á hellu Til að búa til gott expressókaffi heima án þess að eiga expressóvél finnst okkur ein- faldast að nota mokkakönnu. Kalt vatn er sett í neðsta hluta könnunnar en gætið þess að vatnið fari ekki upp fyrir öryggisventilinn. Miðlungsmalað kröftugt kaffi er sett í sigtið og kannan síðan sett á eldavélarhellu og hitinn stilltur á næsthæsta straum. Við mælum með nýbrenndu Suðurnesjakaffi, Vínarkaffi og að sjálfsögðu expressó- kaffi í þessa uppáhellingu. Þeytt mjólk Mjólkin og rjóminn er strokkaður í freyðikönnu sem fáanlegar eru í kaffiverslunum, bæði úr stáli og gleri. Einnig er hægt að þeyta mjólkina í potti. Brúnflekkótt kú 1/2 bolli Vínarkaffi frá Kaffitári 1/2 bolli freydd mjólk 2 tsk. Da Vinci súkkulaðisíróp Kaffið lagað í mokkakönnunni. Á meðan er mjólkin hituð og strokkuð. Súkkulaðisírópinu er hellt í bolla, síðan heitu kaffinu og þá mjólkinni. Borið fram strax. 22 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.