Vikan


Vikan - 07.11.2000, Blaðsíða 50

Vikan - 07.11.2000, Blaðsíða 50
Texti: Þórunn S t e f á n s d ó 11 i r Mynd: Hreinn Hreinsson Það er mikið bakað á heimili Elínar Eyjólfsdóttur, sýslufull- trúa í Garðabæ, fyrir jólin. Elín segist hafa ákaflega gaman af því að reyna nýjar uppskriftir og fyrir jólin bakar hún ým- iss konar smákökur, tertur og lagkökur. Ein terta er ómissandi á matseðli jólanna, karamellutertan, sem hefur verið uppáhaldsterta fjölskyldunnar í mörg ár. Botnar: 5 eggjahvítur 2 dl sykur 2 dl púðursykur 2 bollar Rice Crispies 5 dl rjómi, þeytiur Aðferð: Þeytið eggjahvítur, sykur og púðursykur vel saman og bland- ið síðan Rice Crispies varlega út í deigið með sleif. Setjið í tvö hringlaga form, smurð og klædd álpappír, og bakið við 150 gráða hita í eina klukkustund. Þeytið 5 dl af rjóma og setjið á milli botnanna. Karamellukrem: 2 dl rjómi 100 g púðursykur 2 msk. síróp 30 g smjörlíki 1 tsk. vanillusykur Aðferð: Setjiðrjómann, púðursykurinn og sírópið saman i pott og sjóðið við mjög vægan hita þartil bland- an verður þykk. Bætið út í smjör- líkinu og vanillusykrinum. Kælið kremið, hellið yfir tert- una og jafnið út með sleikju. Gómsæt terta fyrir hátíðarnar Þeir sem þekkja Maríu Sigurðardóttur frá Hvammstanga vita að hún getur töfrað fram veislu- borð á svipstundu. Hún brást vel við þeirri bón Vikunnar að gefa lesendum uppskrift að góðri veislutertu. María er menntaður matsveinn og vinnur í versluninni Nóatúni í Hafnarfirði. „Ég hef alltaf haft gaman af því að baka,“ segir María. „Ég bind mig ekki alltaf við sömu uppskrift- irnar fyrir jólin því ég vil prófa eitt- hvað nýtt. Ballerínutertan er frek- ar ný í uppskriftabókinni minni og hún er bæði einföld og bragðgóð. Fjölskylda mín er mjög hrifin af henni." Ballerína 150 g smjörlíki 250 gsykur 2 egg 270 g hveiti 2 tsk. iyftiduft 50 g súkkulaðispænir 3 dl mjólk Smjörlíki og sykur hrært saman þartil þaðverður léttog Ijóst. Eggj- unum er hrært út í, einu í senn. Þurrefnum og mjólk er bætt í að síðustu. Bakið í u.þ.b. 24 sm smelluformi (hátt form með laus- um botni og smellu) við 180 gráða hita I 40 til 50 mínútur. Einnig er hægt að baka kökuna í tveimur botnum og þá styttist bökunartím- inn um helming. Krem 75 g smjörlíki 50 g suðusúkkulaði 1/4 dl kaffi (uppáhellt) 2 tsk. vanillusykur 300 g flórsykur Smjörlíkið og súkkulaðið er brætt saman og hinu hráefninu síðan bætt út ( og allt þeytt saman. Ef kakan er bökuð í smelluformi er hún skorin í sundur og krem sett á milli og ofan á. Gott er að bleyta botnana með sérríi áður en kremið er sett á hana en það er ekki nauðsynlegt því kakan er blaut og mjúk. Kakan er skreytt eftir smekk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.