Vikan


Vikan - 07.11.2000, Blaðsíða 56

Vikan - 07.11.2000, Blaðsíða 56
texti: Gunnhildur Lily Magnúsdóttir. Myndir: Halldór Torfi Torfason. Krakkanammi ,,Meirihlutinn af þessum upp- skriftum eru bara hugmyndir sem ég hef fengið í gegnum árin og þróað. Ég og maðurinn minn bjuggum til dæmis saman til uppskriftina að „Uppáhaldi húsbóndans" frá grunni því okkur þykir báðum marsipan og döðlur góðar og ákváðum því að búa til eitthvað gott úr þessu," segir Hrefna. Hnossgæti 250 g rúsínur 150 g hjúpsúkkulaði (Ijóst) Súkkulaðið brætt (í potti eða örbylgjuofni) og rúsínunum blandað varlega saman við með tveimur göfflum - sett á bök- unarpappír, dreift aðeins úr því þannig að þetta verði ekki bara einn klumpur og látíð bfða þar til súkkulaðið er storknað. Brot- ið í hæfilega bita. (Einnig má blanda rúsínunum við 100 g af bræddu súkkulaði. Þá loða þær minna saman og rúsínubragðið verður meira.) Fyrir þá sem ekki mega borða súkkulaði er upplagt að bræða Karób-súkkulaði (fæst í heilsu- búðum) og setja rúsínurnar út í. Góðar Kókóskúlur 100 g smjörlíki 3 dl haframjöl 2 dl kókósmjöl 2 dl flórsykur 1 tsk. vanillusykur 2 msk. kakó 1 msk. rjómi Börnin hafa gaman af að hjálpa til við undir- búning jólanna og baka með mömmu eða pabba. Margar uppskriftir krefjast talsverðrar vinnu og eru ekki á færi lítilli handa. Hrefna Gunnhildur Torfadóttir framhaldsskólakennari á Akureyri á hins vegar margar góðar upp- skrifir í handraðanum af alls kyns góðgæti sem ungir hjálpakokkar geta dundað við og bráðna bæði í munni hinna yngri og eldri. Hjálparkokkar Hrefnu og sérlegir smakkarar að þessu sinni voru systkinin Tómas Leó, Tinna Mjöll og Maron Trausti Halldórsbörn og vinkona þeirra Ásta Magnúsdóttir. 56 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.