Vikan


Vikan - 07.11.2000, Blaðsíða 73

Vikan - 07.11.2000, Blaðsíða 73
texti: Gunnhildur Lily Magnúsdóttir Góðar.. magaæfmgar Hver vill ekki hafa stinna magavöðva og geta verið í þröng- um kjólum eða buxum? Hér eru þrjár góðar æfingar sem styrkja magavöðvana á einfaldan hátt. Æfingarnar eru teknar úr Pilate-æfingakerfinu sem ervinsælt meðal baller- ína, sýningarstúlkna og fræga fólksins í Hollywood. Ef þessar æfingar eru gerðar samviskusamlega á hverj- um degi í tvær vikur ætti árangurinn að fara að koma í Ijós. áflmm míndtum BflÐIR FÆTUR UPPILUFT • Liggðu á bakinu á dýnu eða teppi og dragðu hné að brjóstkassa. Hafðu hand- leggina beina niður með síðum. • Hafðu mjóbakið þétt að dýnunni og passaðu að sveigja ekki hrygginn. • Lyftu höfði frágólfi. Réttu úrfótleggjun- um og lyftu þeim um 45gráðurfrágólfi. • „Togaðu" þig á höndunum í átt að fót- leggjunum eins og þú hafir reipi til að toga í og hallaðu þér svo aftur á milli. • Hugsaðu um öndunina og passaðu að halda ekki niðri í þér andanum. • Gerðu tíu æfingar í einu og taktu þér svo örstutta pásu. Endurtaktu níu sinn- um. • Til að gera æfinguna enn erfiðari er gott að hafa fótleggina enn nærgólfi því það reynir meira á magavöðvana. ANNAD HNE AÐ BRJOSTI • Liggðu á bakinu og dragðu ann- að hnéð alveg að brjósti. Réttu úr hinum fætinum og lyftu honum bara örlítið frá gólfi. • Lyftu höfðinu aðeins frá gólfi og dragðu hnéð aðeins betur að þér. Spenntu magavöðvana og haltu spennunni í um hálfa mínútu. • Endurtaktu æfinguna tíu sinnum og skiptu svo um hné. BEINN FOTLEGGUR UPPI LOFT • Liggðu á bakinu og lyftu öðr- um fótleggnum beinum upp í loft. Dragðu hann að þér eins nálægt brjósti þínu og hann kemst. Hafðu fótlegginn sem hvílir á gólfinu alveg beinan en þann sem þú dregur að þér örlítið boginn. • Lyftu höfðinu örlítið frá gólfi, spenntu magavöðvana og haltu um fótlegginn með báð- um höndum í um hálfa mín- útu. © Endurtaktu æfinguna tíu sinn- um og skiptu svo um fótlegg. Vikan 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.