Vikan


Vikan - 07.11.2000, Blaðsíða 46

Vikan - 07.11.2000, Blaðsíða 46
Sirrý Halla og Guðni Hólm ásamt syni þeirra, Stef- áni Hólm. Fyllíngin. 1/2 pakki vanillubúðingur (t.d. frá Royal) 100-200 g rjómasúkkulaði (t.d. frá Síríus) 2-3 epli kanilsykur eftir smekk Eggjablanda til að pensla með: 1 egg 50 g vatn 1/2 tsk. salt Allt pískað saman. Sigríður Halla Stefáns- dóttir, starfsmaður hjá út- varpssviði Norðurljósa, bakar ekki oft en þegar eitthvað mikið stendur til, afmælisveislur eða aðrar uppákomur, bakar hún alltaf þessa köku. „Maðurinn minn, Guðni Hólm >- Stefánsson, er bakari og sér yf- t: irleitt um baksturinn á heimil- o inu,“ segir Sirrý Halla, eins og “ w hún er alltaf kölluð. „Guðni er ra = eigandi Kökuhornsins að Bæj- « “ arlind 1-3 í Kópavogi og það 311 kemur stundum fyrir að hann = | býr þessa eplaköku til fyrir við- ~ “ skiptavini sína. Hún selst vel *= ^ enda alveg dásamlega góð,“ cd -j bætir hún við. „Ég fékk upp- - ■- skriftina fyrir tíu árum úti í Sví- x = þjóð en ég bjó þar um tíma. Mér "s finnst þessi eplakaka algjörlega ómissandi í öllum veislum. All- ir sem smakka hana verða stór- hrifnir. Hægt er að hafa hana sem eftirrétt eða bara eina og sér. Gott er að búa þessa köku til daginn áður og baka hana rétt áður en hún er borin fram. Mér finnst hún best með heima- löguðum vanilluís." Eplakaka með vanillu- og súkkulaðífyllingu 400 g hveiti 250 g kalt smjörlíki 180 gsykur lOglyftiduft 2egg 1 tsk. salt 1 tsk. vanilludropar 2 msk. appelsínuþykkni (ekki með appelsinuberki) Hráefnið er sett í hrærivél og hnoðaðsaman. Deigið ergeymt í kæli í u.þ.b. 2-3 klukkustund- ir eða þar til það er orðið stíft og meðfærilegt. Þá er það flatt út og u.þ.b. helmingur þess settur í stórt eldfast mót (deig- ið á að vera 1/2 - 1 sm að þykkt). Hinn helmingur deigs- ins er geymdur á meðan fyll- ingin er búin til. Aðferð: Vanillubúðingur búinn til eft- ir leiðbeiningum á pakkanum og honum smurt ofan á deigið í forminu. Þá er rjómasúkkulað- ið brotið í bita og raðað yfir. Eplin eru afhýdd, skorin í báta og raðað ofan á. Kanilsykri er síðan stráð yfir. Afgangurinn af deiginu er flattur út og skorinn í strimla sem er raðað yfir eplin eins og sést á myndinni. Kak- an er pensluð með eggjablönd- unni og bökuð við 180 gráða hita t u.þ.b. 20-30 mínútur. Áríðandi er að nota vatn í eggja- blönduna því ef aðeins er pensl- að með eggi brennur kakan að ofan. Eplakökuna á að bera fram heita með ís eða þeyttum rjóma. 46 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.