Vikan


Vikan - 07.11.2000, Blaðsíða 48

Vikan - 07.11.2000, Blaðsíða 48
bakað þessa gomsætu perutertu við hátíðleg til- efni í rúm fjörutíu ár. „Þessi terta hefur alltaf gengið undir nafninu „Nammi, nammi- gott, gott“ hjá börnunum mín- um fjórum. Ég hef ekki kunn- >- að við að segja þeim, þótt þau ~ séu flest komin yfir fertugt, að = þetta sé bara peruterta," segir “ “ Bryndís brosandi. „Reyndar er n = hún ögn frábrugðin venjulegum a ® perutertum að því leytinu til að 31 ^ égsetdöðlusultu á botninn áður = | en perurnar og kremið koma ~~ ofan á. Það er líklega galdur- inn,“ bætir hún við. Bryndís o ■■ gefur uppskrift af „glasabotn- ~ um" sem er afar einföld x = svamptertuuppskrift. „Þaðþarf “ s bara að gæta þess að öll glösin séu jafnfullsegir hún. „Þetta útskýrist betur í uppskriftinni. Reyndar þarf bara einn botn í perutertuna en ég hef fryst hinn og geymt til betri tíma nema ég eigi von á þeim mun fleiri gestum, þá geri ég tvær perutertur. Ef tíminn er naum- ur er auðvitað hægt að kaupa tertubotna úti í búð.“ Peruterta að hætti Bryn- dfsar Glasatertubotnar: 3 egg sykur (sjá aöferð) 2 msk. kartöflumjöl 2 tsk. lyftiduft hveiti (sjá aöferö) Döðlusulta: I pk. döðlur safi úr einni perudós (má nota ferskjusafa) Byrjið á að taka þrjú jafnstór glös. Brjótið þrjú egg í eitt þeirra og setjið sykur í það næsta, þannig að hann sé jafnmikill og eggin í glasinu. Setjið síðan kartöflumjöl og lyftiduftið í þriðja glasið og fyllið upp með hveiti. Jafnhátt þarf að vera í öllum glösunum þremur. Það eru eggin sem stjórna magninu af hinu. Þeytið egg og sykur saman þar til blandan verður létt og Ijós. Blandið síðan þurr- efnum saman við og setjið í tvö form. Bakið við 180 gráða hita í u.þ.b. 10-15 mínútur. Döðlurnareru soðnar í ávaxta- safanum þar til þær eru orðnar að mauki. Krem: 3 dl þeyttur rjómi 70-100 g brætt súkkulaði 3 eggjarauður 1 msk. sykur 3-4 blöð matartím 1 heildós perur (safi og perur) Setjið matarlímið í bleyti í kalt vatn í fimm mínútur. Kreistið mesta vatnið úr því, bræðið yfir vatnsbaði og kælið í smá stund. Súkkulaðið er einnigbrættogkælt. Rauðurnar eru þeyttar með sykrinum og þeytta rjómanum bætt út í. Síð- an er súkkulaðinu og síðast matarlíminu hellt út í, varlega í mjórri bunu til að kremið fari ekki í kekki. Gott er að bleyta botninn með ávaxtasafa, peru- eða ferskjusafa. Hann er síðan smurður með döðlusultunni og perunum (u.þ.b. sjö perum) raðað ofan á. Þegar kremið hef- ur þykknað svolítið er það sett yfir tertuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.