Vikan


Vikan - 07.11.2000, Blaðsíða 76

Vikan - 07.11.2000, Blaðsíða 76
.HoJlur, hristi Vikan efndi nýlega til uppskriftasamkeppni um besta drykkinn. Lesendur brugðust skjótt við og sendu okkur fjölmargar spennandi og skemmti- legar uppskriftir. Reglurn- ar voru á þann veg að drykkurinn varð að vera frumsaminn og vera úr hollu hráefni. Hann mátti hvorki innihaida sykur né áfengi og svo átti að sjálfsögðu að skíra hann viðeigandi nafni. Vinningshafinn Birna Ágústsdóttir á Akureyri reyndist vera höfundur besta heiIsudrykksins og við birtum hér uppskriftina af honum. Birna fór að skellihlæja þegar við hringdum í Upplífgandi! eða hitt þó heldur hana til að færa henni tíðind- in og sagði að hún hefði ekki verið nokkra stund að búa til drykkinn góða. Fjölskyldu hennar finnst skyr mjög gott og því lá beinast við að vinna hugmynd að hollum drykk með skyr í aðalhlutverki. Holli hristingurinn er einfald- ur í framkvæmd, hráefnið í hann er ódýrt og hann er mjög bragðgóður. Við hvetjum þv lesendur okkar eindregið til au prófa hristinginn. Birna hlýtur glæsilegan Kitchen Aid Blender að launum fyrir holla hristinginn sinn. Hollur hristingur 250 g hrært skyr (hvítt) 1 dt undanrenna 1 mjúkur banani 1 egg vanilludropar eftir smekk Blóðsugurannsóknastofnunin i Elmhurst í New York hefur haft nóg að gera síðan hún var sett á stofn árið 1972. Fólk er búið að gleyma 80% af því sem það lærir á innan við sólarhring. Að tala í GSM-síma í akstri eyk- ur líkurnar á að lenda í bílslysi um 34%. Þriðja hver fullorðin manneskja þjáist af svefnleysi einhvern tíma ævinnar og svefnleysi get- ur verið einkenni geðtruflana. Það er hægt að geyspa sig úr kjálkal iðnum. Meira en 30.000 manns í heiminum slasa sig á vaxtar- ræktartækjum á hverju ári. Það er vitað um að minnsta kosti átján aðferðir til að hlera síma. Tvær rottur geta eignast fleiri en milljón afkomendur á átján mánuðum. Meira en helmingur allra karla og kvenna í heiminum lætur sig dreyma einhvern tlma ævinnar um einhvern annan meðan á kynmökum stendur. Flestir þeirra sem fá ranga kreditkortareikninga taka ekki eftir mistökunum. Einn af hverjum sex fullorðn- um hefur átt kynmök án þess að hafa nokkurn áhuga á þeim. Hárþurrkur verða að meðaltali 17 konum að bana á hverju ári vegna raflosts. Loftið I bílageymsluhúsum get- ur orðið svo mengað að það get- ur valdið krabbameini og lungnasjúkdómum. Það er nán- ast ómögu- legt að Ijúga sannfærandi að manneskju sem maður er hrifinn af. Og sérstaklega fyrir strákana: Það eru helmingi meiri líkur á að karlmenn detti út úr rúminu en konur. Einhleypur karlmaðurerfjórum sinnum líklegri til að verða fyr- ir slysi en kvæntur maður. 76 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.