Vikan - 16.02.1984, Síða 17
Við Chateau de Pomtalés utan við Strasbourg á alþjóðlegu
j U entanióti í ágúst 1960. Frá vinstri: fulltrúar frá Panama, Austurriki,
aPan, íslandi og Danmörku.
° 1 vel- Ég tók lest med farand-
l''k(unönnurn og ödru fólki og var
a þrjá daga á leidinni, hvort sem
farid
Maö
kau.
ia>' til Aþenu eda Sikileyjar.
11 r »ar auövitaö ekkert ad
^auPa sér svefnpláss, svaf bara
Sl Ja"di uppi í sœtinu.
9 Énti í því á nýársnótt ’56 ad
era hent út úr lestinni á landa-
runi Grikklands og Júgóslavíu.
( e la rar á dögum kalda strídsins
‘3 Júgóslavía harölokaö land. Ég
har á Éiö til baka frá Grikklandi og
, . . farid í gegnum Júgóslavíu á
"'rnni þangad, var meö vegabréfs-
(j,lun 'nn 1 landiö sem ég hélt aö
„f 1 f(rálna- f'n þegar ég kom
a»damœrunum kom í Ijós að
í'ar Vlfdi m'P ehh' i»n í landiö og ég
■ r áá>n aö nota vegabréfsáritun-
þurfti sem sagt nýja.
'»ér °^a aá Jýsa þv> hvernig
h r La> iananbrjósts þegar ég
ar ö' a eftir lestinni. Svo ég fór aö
ekl^0 ”Éraustir menn ” til ad fara
sha' "á 3ráta. En þaö voru allir af-
l P'e3a indaelir viö mig þarna á
"aaniwrastööinni. ”
n(-|7' Hvernig var hitinn á nýárs-
-1956 á landamærum Júgó-
s‘aviu og Grikklands?
Ah a’ var tólf stiga hiti í
þ( L "" ájóladag svo þaö var hlýtt á
iegt"’f t'ma' Én dálítiö hráslaga-
~~ Hvernigfór?
indtr‘r VOr" mjö3 hjálpsamir og
ni lr’ fjölskylda eins landa-
^""^arins, Sókrates hét hann,
tiu , aá gista hjá sér. Hann var
skulu" n<l, fadir 09 Ég held ad fjö1'
h(,rh an, hafi ekki haft nema eitt
É>i t <n,L' ef> hoin þangaö reyndar.
p1 9ess hom ekki aö ég gisti þar.
s3st "r m Éaloniki og var þar hjá
ég p!"' sem töluöu frönsku þar til
nón • "ýJa ve9abréfsáritun. Eina
É9',8tiéaáhóteli.
tand h* ekki verid le"gi' Érakk-
lWr,1 l>egar þetta var og hafði ekki
9ekhKt9avT’’a frÖnSk'U’ en allt
Yfirþýðandinn
þýðir ekki
,,Lengst af var ég í París þessi sjö
ár, einn vetur í Montpellier, í
Strasbourg var ég eitt sumar og
annaö í Normandí.
Eftir aö ég kom frá Frakklandi
bjó ég í Reykjavík og vann i franska
sendiráöinu i fimm ár. Þannig var
ég í tengslum viö Frakkland í tólf ár
en eftir að ég hcetti í sendiráöinu,
1967, hef ég því miöur mikiö til
misst tengslin. Þaö eru svo örar
mannabreytingar í sendiráöinu og
smám saman rofnar sambandiö.
Á ferð með RÚVAK að hlusta á
upptöku i Halldórustofu, Heimilis-
iðnaðarsafninu á Blönduósi, í
desember 1983. Mynd: Ólafur
Torfason.
Ég bjó í tíu ár í Reykjavík. Eftir
aö ég hœtti í sendiráöinu fór ég aö
vinna hjá sjónvarpinu, fyrst sem
yfirþýöandi í fjögur ár. Yfirþýö-
andi þýöir ckki sjálfur heldur hefur
hann umsjón meö þýöingum. Þetta
er allt ,,free-lance”-fólk sem þarna
vinnur og má eiginlega segja aö
þýðingarnar séu sérstök deild
innan sjónvarpsins. Þetta er fyrst
og fremst skipulagsstarf.
Síöan var ég dagskrármaöur í
frétta- og frœösludeild og þar var
starfssviöiö aö skoöa frœöslu-
myndir og gefa umsögn um þcer.
Svo fórum viö til Sviþjóöar, ég og
maöurinn minn. ”
— Hvererhann?
,,Eg giftist Jóhanni Fálssyni leik-
ara en er nú gift Jóhanni Pálssyni
grasafrceöingi. Hann tók upp á því
á fulloröinsárum að setjast á skóla-
bekk. ”
— Féllst þú ekki fyrir leiklistar-
bakteríunni?
,,Nei, en ég þýddi eitt leikrit,
Höfuð annarra, nútimaleikrit sem
Jóhann leikstýröi hjá Leikfélagi
Kópavogs 1962. ”
Asnaðist til að
fara í
doktorsnám
„ Viö vorum sex ár i Uppsölum og
þar fœddist dóttir okkar, Hrefna,
sem er niu ára.
Jóhanni bauðst góöur styrkur til
aö nema í Frakklandi, en þaö var
ekki vel gott fyrirþetta fag, of fram-
andi aöstœöur og gróöurfar svo viö
fórum á norölœgari slóöir.
Ég asnaöist til aö fara í doktors-
nám í frönsku og er í því námi
ennþá. Ég er búin meö öll próf en á
eftir að skrifa ritgerö. Þaö var
vesen á prófessorunum i frönskunni
þarna, sem er of flókiö mál aö skýra
út hér, en niöurstaöan er sú aö
seinasti prófessorinn sem ég var hjá
í frönsku fór til Frakklands og er nú
í góöri stööu þar. Þaö eru stúdent-
arnir sem lenda verst í þessu, svo ég
er eiginlega í lausu lofti núna.
Þaö er ekkert ógurlega sniöugt aö
sitja og skrifa þessa ritgerö á Akur-
eyri og vœri þaö reyndar ekki
heldur í Reykjavík. Það var nógu
erfitt meö heimildasöfnun í Uppsöl-
um og ég varö aö fara suöur til aö
útvtíga bœkur og þess háttar.
Ritgeröin á aö fjalla um Lois
Guilloux, Bretóna sem fœddist um
aldamótin og dó 1980. Hann hefur
skrifaö mikiö um báöar styrjald-
irnar og millistríösárin. Hann
skrifaöi um stríöiö eins og þaö var
bak viö víglínuna. Hann fór sjálfur
ekki i herinn vegna þess aö hann var
sjúklingur og skrifaöi því út frá
þeim sjónarhóli.
Hann var anarkisti á yngri árum.
Hann er ekkert mjög þekktur hjá al-
menningi en rithöfundar meta hann
mikils. Hann á eftir að koma betur í
Ijós. Hann var mikill vinur G’amus
og þekkti Gide. ”
Visst f relsi
,,Ég byrjaöi lijá útvarpinu í
liaust. haföi þá ekki starfaö viö fjöl-
miöla síðan ég var á sjónvarpinu.
Þetta er skemmtilegt og fjölbreytt
starf, mjög lifandi. Aöstaöan meö
ólikindum eins og er en þaö stendur
til bóta. Þaö er spurning hvernig
þróunin veröur hér. Hér hefur
skapast góöur starfsandi og viö
vorum heppin aö fá Jónas hingaö,
hann hefur lag á aö gefa góöar leiö-
beiningar.
Starfiö hefur blómgast hér af því
viö höfum visst frelsi og mér finnst
ansi mikilvœgt aö halda þeim skil-
yröum ef hœgt á aö vera aö búast
viö áframhaldandi grósku. ”
— Hvers konar manneskja
ertu?
,,Þú veröur aö spyrja aöra.
Annars á ég þaö til aö slengja
svona spurningum framan í fólk til
aö tékka á viöbrögöunum.
Já, — þaö fer ógurlega i taug-
arnar á mér ef mér finnst ég ekki
vita hvaö ég er að gera. Eg vil hafa
lilutina á hreinu. Faöir minn segir
oft aö ég sé mjög mikill realisti, en
þaö útilokar ekki aö maöur geti
veriö algjörlega liiö gagnstœöa ef
þvi er aö skipta.
Strasbourg i júli 1960. Til viristri
glittir í norska stúlku, siðan
Hollendingur, Spánverji
og Hrafnhildur.
Mér er mjög gjarnt aö sjá tvcer
hliöar á sama máli, jafnvel fleiri,
og hœttir þá til aö reyna aö nálgast
þær allar í einu.
Eg vildi gjarnan feröast, þaö er
óþolandi aö vera staöbundin.
Eg einsetti mér þaö einn veturinn
þegar ég var i Paris aö ég skyldi
ekki hreyfa mig i heilan vetur. Þaö
er auövitaö nóg aö gerast í París og
mikiö líf.
Aö lokum varþaö oröiö þannig aö
ég var farin aö fara út á flugvöll til
aö sjá flúgvélarnar hefja sig til
flugs. ”
— Hélstu veturinn út?
,,Auövitaö! Eg haföi einsett mér
þetla. ”
„Ég hitti fyrir nokkru mann sem
er hérumbil fertugur og hefur aldrei
dvaliö fyrir utan staöinn sem hann
er fa ddur á lengur en þrjár vikur.
Mér finnst þaö meö ólikindum.
Ég vildi helst vera á öllum stööum
en ef maöur liföi þannig ajtti tnaöur
kannski aö lokum hvergi heima. ”
7. tbl. Víkan 17