Vikan


Vikan - 16.02.1984, Side 44

Vikan - 16.02.1984, Side 44
dyrnar,” sagöi Tyson. „Nytsamir og skrautlegir.” „Fílar? Vitleysa! Þaö væri ekki hægt aö troöa fíl inn í þessar þröngu götur hvaö þá aö snúa honum við til aö brjóta niður dyr!” „Þaö er nú þaö,” sagöi Tyson. „En sagan er samt skemmtileg. Og þetta er ástæðan fyrir því aö gaddar voru viö allar arabískar dyr einu sinni. Dagar stríösfílanna eru liðnir en mynstrið heldur sér. Þú hefur rétt að mæla um strætin. Þaö er erfitt aö aka um þau. Ef bíll kemur úr annarri áttinni og köttur úr hinni verður annar hvor að víkja. Þetta er Zanzibar, svo að bíllinn viki fyrir kettinum. Skemmtilegt fólk. Gott fólk.” Nigel hitti þau í klúbbnum og þau fengu sér breskan mat, óháðan loftslaginu, og sátu inni í risastórum matsalnum þar sem sífellt suöaöi í rafmagnsviftunum. Hvorki Gussie né Tyson höföu neitt aö segja svo aö Nigel og Dany reyndu að halda uppi ein- hvers konar samræöum. Nigel talaöi mikið aö vanda en Dany lét sér nægja að segja já eöa nei meö hæfilegu millibili. Hún var aö hugsa um annað en einhverjar slúðursögur og hún skildi ekki í hvaða átt var stefnt fyrr en Nigel sagði: gamla marchesan, amma Eduardos, togaöi í þá strengi sem hún náöi í — og hún er handleggjalöng! Svo aö það var nú þaö, hvað aumingja Eddie viðkom. Alltof eyöileggj- andi fyrir hann. Svo baö elsku Lorraine hann að líta til Elf í London og þá byrjaði það! Enn ein grande passion sem bíöur skipbrot á sama skerinu. Agalegt fyrir þau bæði, ef maður hugsar nánar um það.” — Hvers vegna? spurði Dany kæruleysislega. — Elskan! Það liggur í aug- um uppi. Aumingja Elf — svo rómantísk og hefur ekkert vit á peningum, hendir bara peningum í sjóinn. Þarna ætlaði hún aö brúa dollarabiliö meö því að hlaupa til næsta dómara meö Holden yngri og svo birtist Eduardo. Suörænir töfrar og marquis í ofanálag. Allt bendir til aö hann eigi fullt af lírum. Auðvitað varð elskan litla á báöum áttum. Ja, ég á viö — það er eitthvaö þokkafullt viö alvöru- kórónur á rúmfötunum og „frú Holden” er ekki jafnfínt nafn og „signora merchesa di Chiago”. Ef jafnvægi væri milli lírunnar og elsku græna seðilsins! Þaö er þaö bara ekki. Það ætti einhver að segja elsku Elf frá því.” „Þaö hefur veriö gert,” sagöi Tyson stuttur í spuna og blandaöi sér í fyrsta skipti í samræöurnar. Nigel virtist undrandi. „Þú? Mér léttir — en ég var farinn aö halda í gær að einhver hefði kannski gefiö í skyn. . . Ég vona að þú gerir þaö sama fyrir aum- ingja Eddie. Smáviövörun?” „Eddie,” sagði Tyson stuttur í spuna, „getur séöumsig.” Gussie fékk sér væna sneið af nýrnabúöingi og sagði: „Um hvaö eruö þið að tala? Vara hvern viö hverju?” „Eduardo,” sagði Nigel, „viö elsku Amalfi okkar. Hún lítur út fyrir aö vera glitrandi rík en þaö er ekki allt sem sýnist. Á ég að vera andstyggilegur og segja „selst sem gull”? Ágætar eftirlík- ingar, hún lét gera þær í París. En% ég veit aö hún seldi demantana og alla smaragöana. Fjölskyldan varð öskrandi — alveg óð, elsk- urnar! En auðvitað gat enginn gert neitt. Henni er líka vorkunn, blessuninni. Auövitaö hélt hún aö hún yröi ofsarík svo að þaö hlýtur aö hafa veriö skelfilegt aö hitta herskara alls konar ættingja sem blátt áfram fóru í biöröö til aö fá sinn hluta — og fengu hann! Alltof sálardrepandi. Var þaö þess virði? Nei, ég held aö ég þoli ekki nýrnabúðing núna. Ég fæ mér ost. . .” Millicent var borin til grafar seinna um daginn og þau fóru öll nema Amalfi sem sagöist hafa höfuðverk og bætti því viö aö hún hefði ofnæmi fyrir jaröarförum. Utförin gekk vel og Dany fannst þetta sorgleg athöfn. Hún hafði ekki laðast að Millicent Bates, sem hún þekkti lítiö sem ekki neitt, en hún gat ekki gleymt því að ungfrú Bates haföi haft viöbjóö á öllu austrænu og hatað Austur- lönd. Samt færi hún aldrei þaðan. Ein og yfirgefin hlaut hún aö hvíla í þessum heita, framandi jarðvegi þar sem brimið drundi, staðvind- ar ríktu og skrjáfaöi í pálmagrein- um. Þarna yrði hún til dómsdags. Vesalings ungfrú Bates sem haföi verið svo rótföst í litlum enskum smábæ og alls ekki viljað fara til Zanzibar. Þau voru þögul og hljóö þegar þau settust við borðið um kvöldiö og á eftir fóru þau út á þak og reyndu aö tala saman, en enginn stakk upp á aö dansa. Amalfi virtist hafa losnaö viö höfuðverkinn. Hún var í einföldum svörtum kjól úr siffoni og hún virt- ist viðkvæm og hörundiö enn hvít- ara en ella. Hún klæddist svörtu í viröingarskyni viö minningu ung- frú Bates. Lorraine og Gussie voru líka svartklæddar, sennilega af sömu ástæöu. Dany átti ekki svartan kjól (Harriet frænka haföi verið á móti því aö ungt fólk klæddist svörtu) svo aö hún fór í sama gráa kjólinn með ísaumuöu magnolía- blómunum og kvöldið áöur. Hún stakk hendinni af tilviljun í vas- ann og fann þar krypplaðan bréf- miða á meðan Abdurahman, þjónninn, bar fram kaffibollana og líkjörglösin og Nigel spurði leti- lega hvort einhver vildi spila bridge. Dany dró upp miöann og leit undrandi á hann. Hún skildi ekki hvernig hann haföi komist þang- að. Þetta var hálf vélritunarörk, hafði veriö rifin í tvennt. Hún sléttaöi úr brotunum, hélt blaöinu þannig að tunglskinið féll á þaö og las oröin án þess aö skilja þau strax. Get ég fengið að tala við yður. Ég er í vanda stödd og þarfnast ráðlegginga. Gætuð þér verið svo góð að koma eftir hálftólf því að þetta er einkamál og ég vil ekki að hin viti neitt. Herbergið mitt er fyrir neðan yðar og ég verð á fót- um. Gerið það fyrir mig að koma. A.K. Hvaö í ósköpunum. . .? hugsaöi Dany og hrukkaði enniö. Hún sneri blaöinu viö en þaö stóö ekkert meira á því. Sennilega haföi höfundurinn ætlaö aö skrifa meira en séö sig um hönd og hent bréfinu. En hvernig haföi þaö komist í vasa hennar og hvenær? Svo mundi hún það eins skyndi- lega og einhver hefði hagaö sér við hana eins og Amalfi hafði gert viö Gussie, þegar hún fékk móöur- sýkikast, og skvett á hana ís- köldu vatni. Þetta var miðinn sem hafði flögraö viö pilsið hennar þegar hún kraup viö lífvana líkama Millicent í gær og hún haföi tekiö og stungið umhugsunarlaust í vas- ann. En þetta var annað og meira. Þetta var sönnun um morö. Brot úr samræðum kvöldið áður bergmáluöu í huga hennar eins og plata væri leikin á grammófón: „Þriðja hvað?” „Morðiö auðvit- að, elskan. Allt er þegar þrennt er. . .” Já, allt var þegar þrennt var. Þetta var þriöja morðið. Og tilraun til þess fjóröa — hennar- Því aö þaö haföi hvorki verið loki við bréfið né þaö undirritað. Þa hafði verið skrifaö á ritvélina hennar — ritvél ungfrú Kitche Ef þaöhefðifundist. . . Undarleg blanda ógleði og ótta heltók Dany svo að hún sá ek 1 tunglskinið eöa heyrði mannama iö. Hún sat föst í voðalegum, slím ugum kóngulóarvefi og þaö var sama hvaö hún braust um. “u gat ekki sloppið því aö einhvers staöar beiö hennar annar Þru^. sem vaföist mjúkt og ógnvekjan > um hana þangað til hún v£er loks bundin og hjálparlaus. Hana langaði til aö stökkva ® fætur og æpa eins og Gussie ha gert — til að hlaupa út og hal , eftir hvítum, rykugum veginum^ tunglskininu, hlaupa og hlaUP þangað til hún dytti niður. H barðist við tilfinninguna og Þ1'-' nöglunum inn í lófana og beit a v þangað til aö úr blæddi. Þá k°* _ hönd út úr þokunni og luktist u hennar. Hold og blóö, sem va raunverulegt í þessum óra verulega heimi, svo aö hún jafn sig og móöursýkin hvarf henni- Þokunni létti og tunglskm* varð aftur bjart. Lash stóö fyr framan hana. Líkami hans v milli hennar og hinna sjö á hu þakinu. ^ „Komdu með mér n*ÖUI' j ströndina,” sagöi hann. , ekki fengið að tala við þig í da& ég þarf að ræða við þig um ým legt. Haföu okkur afsökuö, L° aine.” ,,ur Hann beið ekki leyfis he , kippti Dany á fætur, stakk ^ hennar undir handlegg ser 5 þrýsti að síðu sinni, gekk n hana aö þakskegginu og ,u stigann, að bleksvörti unum í trjágaröinum og a*ð bleksvörtum sk^ talaöi hann um viöskipti °^e^t hvert fólk sem hún þekkti ek og hann hélt því áfram á m6^ þau gengu yfir myrka,.anga stígana og fóru út úr garðinum hliö á veggnum sem sneri ao j , um og gengu ósléttan stígin11 ströndinni. = 0( Þaö var enginn á ströndmn . ekkert heyröist nema öldugja jt( ekkert sást nema vofuleg|r> Cft.ft.ClL ÖÖÖL uciiia —-w sandkrabbar sem skutust tUjœ, eins og þöglar mölflugur. F voru steinar, háir kóra s ^ eyddir af veöri og sjó, v° hvössum skuggum á hvitaU 0 inn. En Lash forðaðist þa 44 Vikan 7. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.