Vikan


Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 59

Vikan - 16.02.1984, Blaðsíða 59
ns Barna— Vikan Manfreö ljón var sofandi í ljóna- búrinu sínu í dýragarðinum. Þá kom Kobbi kráka aö heilsa upp á hann. — Manfreð, vaknaðu! sagði Kobbi í stríðnisrómi. — Ég ætla að segja þér svolítið slæmt. Manfreð lyfti einni loppu. Ég er sofandi, sagöi hann. Komdu aftur seinna. Kobbi hoppaði af syllunni og togaöi í skottið á Manfreð ljóni. — Manfreð, veistu að forstjóri dýra- garðsins ætlar að senda þig burt úr dýragarðinum. — Ne.-hei! sagði Manfreð ljón. — Allir dýragaröar þurfa að hafa ljón. — Þeir segjast ætla að fá ljóns- hvolp í staðinn, sagöi Kobbi kráka. Þeir ætla að setja þig í ljónagryfju þangað til þeir eru búnir að selja þig eitthvaö annaö. Manfreð ljón stoppaði í miðjum geispa. Hann stóð upp og hristi gull- inn feldinn. Hann var stoltur af hon- um. — Hvaö ertu að segja, gamla kráka? Hvers vegna vilja þeir losna viðmig? Kobbi starði á skuggamynd á syllunni dágóða stund. Svo sagði hann: — Ef satt skal segja, Manfreð minn, þá finnst krökkunum ekki nærri eins gaman að þér og sumum hinum dýrunum. Það kemur varla nokkur krakki lengur að skoöa þig. — Þú ert fúll, sagði Manfreö ásakandi. Hann sveiflaði skúfnum á endanum á halanum sínum letilega. — Ég er dýrmætt ljón. Já, feldurinn minn er gullinn, ekki bara gulur! Það eru nú ekki öll ljón með svona fallegan feld. Kobbi þagði. Honum þótti vænt um Manfreð ljón. Svo sagði hann Ljónið sem fór að öskra varlega: — Manfreð, á ég aö segja þér svolítið? Ég held ég viti hvers vegna þú ert ekkert vinsæll. Þú ert svo latur. — Latur? sagði Manfreð undrandi. Þú ert nú meiri dóninn! Kobbi ákvað að reyna að vera svolítið kurteisari. — Jæja, ég meinti ekki latur. En þú gerir ekki neitt. Krökkunum finnst langskemmtilegast aö dýrin geri eitthvað. Þau nenna ekki að horfa bara á feldinn á þeim. Manfreð kinkaði kolli, dapur í bragði. Það getur verið rétt, Kobbi, en hvað á ég að gera? — Nú, sagði Kobbi, ljóns- hvolpurinn kútveltist um allt og krakkarnir rjúka til að horfa á hann. Ef krakkarnir kæmu alltaf að þínu búri er ég viss um að forstjóri dýra- garðsins myndi hætta við að selja þig- — Ég get líka velt mér, Kobbi, en það er bara ekkert skemmtilegt þegar ég geri það, sagði Manfreð. — En ég ætla nú samt að reyna. — Og svo velti Manfreð sér og velti daginn eftir, en þaö var ekki nema eitt barn sem kom til að horfa á hann. Og þegar pabbinn kom að sækja það sagði hann: — Komdu,i Palli, við skulum heldur horfa á krókódílinn sýna tennurnar sínar. Og svo þegar kvöldaði var Man- freö orðinn svo þreyttur að hann gat ekki lengur velt sér. Þegar Kobbi kom í heimsókn lá hann eins og bögglaður ljónsfeldur á gólfi. Kobbi sá að Manfreð var ekki bú- inn með matinn sinn. Það benti til þess að hann væri eitthvað lasinn. — Halló, Manfreð, sagði Kobbi. — Ertu nokkuö veikur? Manfreð kinkaði kolli. — Ég velti mér og velti, en það kom ekki nema eitt barn að horfa á mig. Núna er eg orðinn helaumur í bakinu og feldur' inn á mér eins og drusla. Ég verö seldur, þaðervíst! — Hertu upp hugann, sagði Kobbr — Ég kem bráðum aftur og þá ska ég vera búinn að finna upp á eiU' hverju. Þegar sólin var farin að verina sylluna kom Kobbi aftur til Man' freðs. Kobbi settist í búrið hans Manfreðs. — Nú veit ég! sagði hann- — Þú ættir að syngja! Manfreð stundi. — Ég kann ekker að syngja, ég kann ekki einu sinn’ nein lög. — Ég skal kenna þér nokkrar vögguvísur, sagði Kobbi. 7~ Bíddu nú, sagöi Kobbi kráka. — ^jáðu. Þarna koma allir krakkarnir hiaupandi að búrinu þínu. Og svo all- 'r, þessir fullorðnu á eftir. Manfreð, Pú verður að reyna að syngja hærra. Manfreð stóð upp. Hann hristi eldinn sinn. Svo reyndi hann að jtyhgja hærra. Og það heyrðist °eljarinnar öskur. Allir krakkarnir r°stu. Og allir þessir fullorðnu r°stu líka. Svo fóru allir að klappa. etta var alveg eins og þrumuveður. Manfreð fór til Kobba. — Þau voru r|tin af mér, þau voru hrifin af |her! hrópaði hann. — Loksins Veröur einhver hrifinn af mér. Manfreð stóð upp og hristi gulb) feldinn sinn. — Veistu, að ég held e» geti ekkert sungiö en ég skal reyh^ sagði hann. Hann opnaði ginið. eina sem heyrðist var lágt öskur. — Reyndu, sagði Kobbi ákveðinn- Manfreð lyfti kjaftinum upp í iö og núna heyrðist hávaðaöskur • , — Sko, þarna sérðu. Ég get ekke sungið. v ^°bbi brosti líka. — Manfreð, nú aMr UI| ^ úreiðanlega ekki seldur — það var alveg rétt hjá Kobba. ^nginn talaði framar um að selja iöa.níreö. Hann varð vinsælasta dýr- h 1 dýragaröinum. og þegar ljóns- , elpurinn kom í dýragarðinn nndi Manfreð honum að öskra. ga A-na öskra bæði ljónin í dýra- , rðinum og allir eru hrifnir af J*- Krakkar og fullorðnir koma í o/agarðirm, hlusta á ljónin öskra >Vara SV0 blæja. Það er alltaf sti a^ ^erast við ljónabúrið. Og s °auin nartar Kobbi kráka í kjötið stolt Ver^Ur ntgangs. Hann má vera ^tur af hugmyndinni sinni. L4USN Á ft/Vn/DU 6 VILLUR” 'iéffínn~—.------------.............. r/ nu rtlur> skemmtilegra að vaska upp. mm :> MAHUS mk ?um :> L!F- F£Ri + smrrm YFIRLIÞ t KVEÞiÞ TurVÁströ ____tíE. T//WA - T/U- 0ÞUR SveiT St- V (AMMMT) EKK! m iWÞlR F/En -P VAF! UÝTTM vitskerT KUST ■> FÚtJA T- St- fHELDUR„ -‘sr'- (xffl m VARK/l/Cr ur: rutn > okEm, VlLUk > 0ALS lura'a fela ")> > .> SAdt>l bSArr EKKimi -++— HAUP- LEKUlR mmi --V— 3 5 "V + o a -v- KROSS OÁTfi Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn á krossgát- unni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast úr reitunum sem eru með tölustöfunum, í sér- stakan reit á bls. 55. Verðlaunin eru kr. 230, 135 og 135. Góða skemmtun. fyrir böm 09 ungllnga .-rin Lausn á myndagátunni birtist i næsta blaði. Lausn á myndagátu i síðasta blaði. Cheerios á kvöldin S8 Vikan 7. tbl. 7. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.