Menntamál - 01.12.1933, Page 11

Menntamál - 01.12.1933, Page 11
MENNTAMÁL 139 upphafi ljóst, a'ö misjafnlega ítarlegar og yfirgripsmiklar kennslubækur hlytu að gera þaö aö verkum, aö nokkuö yröi þaö misjafnt, hvernig tækist aö leysa verkefnin, en þó var reynt aö sneiða hjá því, eftir megni, aö miöa þau viö neina sérstaka kennslubók. Æskilegast heföi veriö, aö verkefni í öllum greinum lieíöi veriö hægt aö leggja fyrir hvert harn, en kostnaöarins vegna varö ])ví ekki við komiö aö þessu sinni. II. Framkvæmd prófanna. Þar sem þetta var í fyrsta sinn, sem prófverkefnin — eins og hér er um að ræöa — voru send um land allt til notkunar viö vorpróf, var þess varla aö vænta, aö engin mistök g æ t u átt sér staö viö framkvæmd prófanna, enda þótt leiöbeining- ar hafi fylgt verkefnunum. Aö vísu heíðu landsprófin árin 1929 og 1930 átt aö vera búin aö kenna hlutaöeigendum meö- ferð prófa í þeim greinum, en þar sem allmargir af kennur- um og" umsjóniarmönnum prófanna: í vor munu ekk;i hafa haft með hin fyrri próf aö gera, þá munu hafa orðið meiri mistök nú en annars heföi oröiö. Þá mun þess ekki hafa verið gætt allsstaðar sem skyldi, að opna ekki prófverkefnin fyr en á prófdegi, mun ]>aö hafa valdiö nokkrum misskilningi á stöku staö, án þess þó, aö hægt væri að segja meö vissu, aö verkefnin hafi vitnast áö- ur en próf áttu aö fara fram. Hafa þessu viðvíkjandi komiö hendingar um aö hafa ætti öruggari frágang á prófsending- unum eftirleiöis. Þess hefir því miður ekki verið gætt sem skyldi í nokkr- um skólahéruðum, aö fara eftir ótviræöum fyrirmælum leiö- heininganna. Þá kom það og í Ijós á stöku staö, að próf- gögn komu ekki fram frá jaínmörgum börnum og prófuð voru samkvæmt skýrslum skólans. Sumstaöar hefir alger- lega láöst aö setja aldur barna á prófblöðin og eins aö færa inn á blöðin þær tölur, sem ráö var fyrir gert á prófhlöö-

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.