Menntamál - 01.12.1933, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.12.1933, Blaðsíða 14
142 MENNTAMÁL hlýtt hafi verið fyrirmælum 1. gr. fræðslulaganna um heima- fræSslu barna til 10 ára aldurs. A8 vísu mun heimilisástæS- um vera um a‘S kenna allvíöa, en ekki tjáir aö láta börnin gjalda þess. Veröa skólanefndir aS taka til sinna ráSa til V umbóta á þessu sviSi, þar sern þess er þörf, annaöhvort meS niöurfærslu skólaskyldu, lengdum kennslutíma fyrir hvert skólaskylt barn eSa bættu eftirliti meS heimafræSslunni. AS lokum skal þeim þakkaS, sem séS hafa um samvisku- samlega framkvæmd prófanna og þess vænst, aS framvegis vei'Si séS svo um, af öllum, sem hlut eiga aS máli, aS gildi hliSstæSra prófa til samanburSar verSi ótvírætt. Y firlitsskýrsla um próf 10—^4 ára barna í lestri og reikningi voriS 1933. I. Raddlestur. Aldur barna Kaupstaða skólar Fastir skólar í kaupst. Farskólar Heimakcnnsla 10 ára 162 161,5 162,5 148 11 — 191 189 183,5 187 12 — 211,5 199.5 205,5 T93 13 — 219 206 210,5 206 14 — 234,5 182 186 180,5 IO—14 •— 198,5 188,5 190 183 II. Hljóðles'tur. 10 ára 12 ii,5 11,5 10,5 II 14,5 *3 13,5 12,5 12 — 17 15,5 i5,5 13 13 “ 17 16,5 17 i3,5 14 — 18,5 12,5 15 10,5 10—14 — 15.'5 13,5 H’5 11,5 t

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.