Menntamál - 01.12.1933, Síða 15
MENNTAMÁL
143
III. Reikningur.
10 ára 29 27,5 26 23
II 34,5 33 3L5 28
12 — 39 36,5 36 3°
13 — 40,5 4i 40 36
14 — 38 34,5 39,5 36,5
10—14 — 35,5 34,5 33,5 29,5
Skýringar á einkunnatölum:
1. Allar eru tölurnar meSaltalstölur.
2. í raddlestri tákna töíurnar fjölda rétt lesinna atkvæða
á 1 mínútu.
3. í hljóSlestri sýna tölurnar fjölda réttra svara af 30.
4. í reikningi tákna tölurnar fjölda rétt leystra dæma af 67.
H. El.
Heimavistarskólar.
Laugardaginn 16. des. 1933 var vígöur fullkomnasti heima-
vistarskóli hér á landi aö Brautarholti á Skeiöum í Árnes-
sýslu. Á öSrum staö hér í blaðinu birtist ræöa sú, er Eiríkur
Jónsson flutti viö vígslu skólans og er þar lýst sögu skóla-
málsins og húsinu eins og þaö nú er. Veröur þvi ekki vikiö
frekar aö því hér.
Þaö, sem eg vil vekja athygli á í sambandi vi'ö þessa skóla-
húsbyg'gingu er þaö, hvaö mikiö má gera, ef áhugi, velvilji
og skilningur fær að njóta sín fyrir mismunandi stjórnmála-
skoðunum og því um líku. Karlar og konur cldri sem yngri
voru samhuga um að koma upp skólahúsinu að Brautarholti.
Hugsun Skeiðamanna er sú, að jafnframt því, sem þarna er
barnaskóli, sem gerir sitt til þess að gera unglingana að gegn-
um þegnum þjóðfélagsins með því að veita almenna fræðslu