Menntamál - 01.12.1933, Blaðsíða 22
MENNTAMÁL
150
Hinn 15. apríl s. 1. var rnáliö svo lagt fyrir almennan
hreppsfund, þar sem mættir voru flestallir bændur sveitar-
innar, stjórn Ú. M. F. og nokkrar konur.
Nefndin lagöi fyrir fundinn tillögur, er samþykktar voru,
meöal annars þær, aö sem mest af allri algengri vinnu yröi
lagt franr sem sérstakt tillag frá hreppsbúum án endurgjalds.
Ennfremur að Ú. M. félag og kvennfélag legöu fram all-
verulegar fjárhæöir, er þau bæði höfðu áður verið búin að
lofa. Þetta var samþykkt í einu hljóöi á fundinum, og frarn-
kvæmdarnefnd kosin.
m
■ ■II 1111 1 111 III !i 1
□ □ m □m □m □□ æ □□ æ □□ æ □□ æ LJJ æ
□□ BB □□ BB □□ BB □□ BB □□ BB □□ BÐ □□ ÐB
1. mynd. Framhlið skólans og gafl leikfimissalsins. Forstofuinngang-
ur er sameiginlegur fyrir skólann og leikfimissalinn.
Verkiö var hafiö 3. júní s. 1. og hefir verið við það starf-
aö síðan.
Mér er sönn ánægja að lýsa því yfir, að enginn þeirra manna,
er að jtessu verki liafa staðið, hafa brugðist skyldu sinni,
heldur hefir skilningur þeirra um gildi þessa leitt þá hér sam-
eiginlega til starfa, til sigurs góðu málefni.
Máltækið segir : „Margar hendur vinna létt verk“, og sann-
ast ])að hér. Það sem einn fær ekki áorkað, er leikur í hönd-
unr fjöldans ef hugsun og framkvæmdir haldast i hendur til
samstarfa.
Þetta er glöggur spegill þeirrar myndar, sem daglega bregð-
ur upp i þjóðlífi voru. Sameinaðir kraftar geta lyft Grettis-
taki, en þó ekki sé nema að einn þegninn bregðist skyldu sinni,
getur ]tað leitt til þess, að erfiðað sé til éinskis, og hugsun