Menntamál - 01.12.1933, Page 24

Menntamál - 01.12.1933, Page 24
152 MENNTAMÁL ari Erlendssyni byggingameistara og Gu'Sm. Þorlákssyni. KostnaSaráætlun var 42 þús. krónur; byggt úr steinsteypu. Eg tek þaS strax fram, aS enn er ekki vitanlegt hvaS húsiS raunverulega kostar, ]^ar sem ekki er fariS aS leggja drög til neinnar reikningsuppgerSar. SkólahúsiS er ætlaS til heimavistar fyrir 16—20 börn í hverri deild, en gert er ráS fyrir aS kenna rnegi fleiri börn- um í því. StærS ]>ess er ]3,80X7.50 rnetr. utanmál. í þvi er á efri hæS, auk forstofu, kennslustofa og 3 stofur fyrir kennara, auk litillar stofu, er hafa má sem anddyri. Á ne'Sri hæS þess er auk forstofu: Eldhús, borSstofa, 2 her- bergi til heimavistar fyrir börnin, herlrergi ráSskonu og miS- stöSvarklefi. HúsiS er byggt meS tvöföldum veggjum, eru þeir aS innan einangraSir meS 8 cm. Joykku vikurlagi, sem steypt var jafn- hliSa. Er þetta nokkur nýbreytni hér um slóSir, þar sem mér vitanlega er ekki nema eitt hús þannig byggt, n. 1. gistihús Páls Stefánssonar á ÁsólfsstöSum. Efni þetta var aS nokkru sótt austur á Rangárvelli, og aS nokkru í Þjórsárdal. LeikfimishúsiS, sem viS nú erum stödd i, er aS stærS

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.