Menntamál - 01.12.1933, Qupperneq 26

Menntamál - 01.12.1933, Qupperneq 26
154 MENNTAMÁL Eg hefi þá trú, aö oss takist a'ö yfirstíga þá erfiöleika, sem slík framkvæmd hefir i för meö sér, eins og tekist hefir meö fullum skilningi á málefninu aö framkvæma verkið á pami hátt, er eg hefi lýst. Það hefir þótt bresta á, að unglingar þeir, er hafa þá hugs- un í sér fólgna, að afla sér meiri þekkingar en almenr.t er veitt í barnaskólum landsins, hafi ekki haít næg skilyröi til undirbúnings slíks, ])ó ekki sé hærra hugsað en að sækja þá þekkingu til héraðs- eöa Irændaskólanna. Sem milliliður í því kerfi eru unglinganámskeiö heirna í sveitunum, og til þess út- heimtist meiri húsakynni en almennt hefir .itt sér stað fram- undir þennan tíma, jafnframt þvi að lrafa völ á kröftum til þeirrar fræöslu. Hér ættu að verða skilyrði til slíks, og hér er verið að vinna að því, er ýmsir hugsandi menn svéitarinnar hafa i^ent á, að nauðsynlegt væri, og ætti að verða sem víðast. Eitt af áhyggjuefnum allra þeirra, — eða að minnsta kosti flestra —■ er í sveitum búa, er flutningur fólksins úr sveitun- um til kaupstaðanna. Marga greinir á um ástæðurnar fyrir þeim straum, og er að vonum, þvi vitanlegt er. að ti! þess liggja margar orsakir. Meðal annars er, samhliða atvinnu- skilyrðum og aðstöðu til allrar menntunar og náms, meira frjálsræði, samkomu og skemmtanalíf. Tillögur til bóta á þessum annmarka i þjóðfélaginu eru ót'eljandi fram komnar, og hugsa má, að ýmsar þeirra hafi við nokkur rök að styðjast. Skiljanegt er, að sé unglingnum, sem margt af þessu þráir, sýnd viðleitni í að bæta úr, þó ekki sé nema einhverju aí þessu, geti það haft þau áhrif, að hann með meira yfirlögöu ráði athugi aðstöðuna, áður en hann snýr baki við því, sem gert hefir verið fyrir hann heima fyrir. Eg vil ekki fullyrða neitt um það, hvort sá þáttur í upp- eldismálunum, sem hér er verið að skapa, (auk ])ess er eg hefi áður talið), aö l)æta skilyrðin til nieiri félagsskapar. meiri ])roskunar á líkamanum og meiri starfslöngunar, muni

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.