Menntamál - 01.12.1933, Síða 27
MENNTAMÁL
LS5
á þann hátt, er áður er um getið, ná tilgangi sínurn, en það vil
eg vona.
Þetta hús þarf aö veröa su miöstö'ö þessarar sveitar, er
allir geta á einhvern hátt lioriö hlýjan huga til.
Hingaö eiga börnin aö sækja þá fræöslu, sem þeim er hægt
aö veita, sem undirbúning undir framhaldandi starf.
Hingaö eiga unglingarnir aö sækja framhaldandi fræöslu.
Hér eiga þeir aö þroska líkamann meö leikfimi og öörum
íþróttum, og‘ hér á félagsandi aö bindast samtökum í athafna-
lífinu.
Hér eiga bændurnir og konurnar aö ræöa sín áhuga- og
vandamál, til framkvæmda á hinu daglega athafnalifi fyrir
nútíöina og framtíöina.
Aö þessum staö á að hlúa, svo hann verði ekki fráhrindandi
kaldur steinn, heldur sá miöpunktur í menntunar-, athafna-,
félags- og framkvæmdalífi sveitarinnar, er allir geta hugsaö
um með velvild.
Veröi bygging þessi sveitinni til blessunar.
Til kennara.
Haustiö 1932 hófum viö undirritaðir útgáfu tímarits fyrir
skólabörn, er Sunna nefndist. Fræöslumálastjóri og fleiri góö-
ir menn voru í ráðum meö okkur um útgáfu þessa, euda var
til þess ætlast, að hún yrði að vcrulegu liöi fyrir starfsemi
skólanna og færði þeim ýmsar nýjungar. 1. árgangur Sunnu
kom út s. 1. skólaár. Var vandaö til hans svo sem kostur var
á, um allan frágang, og verö haft svo lágt, aö seljast þurftu
og borgast 2000 eintök, til þess að greiddur yröi allur kostn-
aður, ef ekkert var ætlað fyrir vinnu viö ritstjórn og' afgreiöslu.
Bárum viö þaö traust til kennara, að fyrirtæki þetta þrifist,
enda var ekki leitað til annara en kennara um útbreiðslu og'
útsölu.
1. hefti Sunnu kom út í október 1932. Voru nokkur eintcik
af því sencl i hvern einasta barnaskóla landsins, í sveitum