Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Page 99

Menntamál - 01.06.1939, Page 99
MENNTAMÁL 97 er í reikningnum, og hver ný aðferð, sem lærð er, byggist að nokkru eða öllu leyti á því, sem á undan er gengið. Það er því ekki nóg, að börnin eða bekkurinn séu búin að fara yfir það, sem kennt er, heldur verða þau, ef vel á að vera, að hafa náð slíkri leikni í aðferðinni, að þau hafi hana á valdi sínu. Til þess að hvert einasta barn geti náð slíkri leikni í hverju stigi reikningsins frá byrjun, verður að leggja bekkjarkennsluna alveg á hilluna en taka upp ein- staklingskennslu í staðinn. Börnin eru ákaflega misjöfn að gáfum, starfsþreki og vinnuhraða og geta þvi ekki fylgst að, þótt á sama reki séu. Við bekkjarkennslu eru lélegri börnin knúð áfram, áður en þau hafa náð hæfilegri æfingu og leikni, í stað þess að einstaklingskennslan leyfir þeim að dragast aftur úr. En gallinn er einungis sá, að einstaklings- kennslan er oft framkvæmd þannig, að ekki mun dvalið hæfilega lengi á hverju stigi, sérstaklega í byrjunarkennslu reikningsins. Hraðinn verður þá enn of mikill, nægileg leikni næst ekki, og börnin fara of fljótt að fást við verk- efni, sem eru of erfið í hlutfalli við þroska þeirra og vit- aldur. Reikningsnám þessara barna verður því óslitin keðja ósigra, árangurslítið erfiði, sem lamar viljaþrekið og dregur úr starfsþreki þeirra. Það er langt siðan þetta vakti athygli skólamanna, og allmargir beindu starfi sínu og athugunum í þessa átt. Við rannsóknir á þessu hafa niðurstöðurnar sýnt, að reikn- ingskennsla yfirleitt og þau reikningsverkefni, sem lögð eru fyrir börn á ýmsum aldri, eru of þung í hlutfalli við þroska þeirra og vitaldur. Þetta sé þó mest áberandi á aldrinum 8—12 ára. Á því tímabili sé sérstaklega of hratt farið og æfingin of lítil á hverju stigi. Eina ráðið til þess að forðast þetta sé að hverfa frá bekkjarkennslunni og taka upp algera einstaklngskennslu, þar sem hver einstak- lingur geti unnið eftir eigin hraða og skilningi. Einstaklingskennsla er orðin svo þekkt hér á landi í fleiri námsgreinum, að um hana þarf ei að ræða, enda 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.