Menntamál - 01.12.1950, Side 18

Menntamál - 01.12.1950, Side 18
216 MENNTAMÁL komast íyrst i þa Stöfun, og til mikillrar Nitsemdar ef idka sig i þvi sama, sierdeilis i Kaupum og Sölum, i hvþrium Additio og Subtractio hellst brwkast. Innrettud þad næst iiefur orded komest Efter E. Hatton Reiknings Konst Edur Arithmetica. Hoolum 1740. (Þýdd af Brynjólfi biskupi Halidórssyni) 2. Olafur Olavius: Greinileg Vegleidsla til Talnalistarinnar med fiorum hennar og þriggja lida Reglu, skipud eptir Landsvísu og kauplögum Islendinga. Kaupmannahöfn 1780. XXVII 374 hls. 3. Jon Jolinsonius: Vasa qver fyrir bændur og einfeldninga á ís- landi.edr ein audvelld Reikningslist, hvar i finzt Allskonar Ut- reiknings List á uppliæd og verdaurum i kaupuni og sölum, hædi eptir innlendu og utlenzku verdlagi. Einnig Udráttur af hinui konunglegu Kaup Taxta og Brefsburdar Tilskipun. Samantekid og prentad i Kaupmannahöfn. 1782 239 bls. 4. Olafur Stephensen: Stutt Undirvísun i Reikningslistinni og Algebra. Samantekin og útgefin handa Skólásveinum og ödrum Ynglingum i Islandi. KaUpmannahöfn 1785. 248 bls. 5. Sig. Brynjólfsson Sivertsen: Stuttur Leidarvisir i Reikings-list handa Bændafólki, samantekinn og útgefinn af S. B. S. Videyar- Klaustri 1841 53 bls. 6. Jón Guðmundsson: Reikningslist, einkum handa leikmönnum, eptir Jón Guðm. Videyjar Klaustri 1841. 260 bls. 7. Björn Gunnlaugsson: Tölvísi samantekin að tilhlutun og á kostn- að hins íslenzka Bókmenntafélags af B. G. R.vík. 1865. 11 + 400 bls. 8. Eiríkur Briem: Reikingsbók. Eyrri partur 1869 IV + 75 bls. 2. útg. 1876, 3. útg. 1880, 4. útg. 1886, 5. útg. 1890, 6. útg. 1891, 7. útg. 1898, 8. útg. 1902, 9. útg. 1906, 10. útg. 1911, II. partur 1869, 1880, 1900. -Svör 1884 og 1898. 9. Þórður Thoroddsen Reikingsbók. Kr. Ó. Þorgr. Rvík. 1880. 63 bls. 10. Halldór Briem: Kennslubók í flatarmálsfræði. Rvík 1889 IV + 68 bls. 2. útg. 1904 126 bls., 3. útg. 1915 2 + 96 bls. Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum. Rvík 1892. IV + 74 bls. 11. Ögm. Sigurðsson: Reikningsbók handa börnum. Rvík. 1900 4 + 75 bls. 12. Eiríkur Briem: Tafla til hægðarauka við margföldun og deilingu. Kristiania. 1901 2 + 201 bls. 13. Jónas Jónasson: Reikningsbók lianda börnum Ak. 1911. Sami: Reikingsbók I—II 1906. 14. Sigurbjörn Á. Gíslason: Reikningsbók I—VI Rvík 1911—1912. 15. Steingr. Arason og Jörundur Brynj. Reikingsbók 1915. Frli.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.