Menntamál - 01.12.1950, Page 25
MENNTAMÁL
Afmælísvfsur fil
Æmgríms Kristjánssonar íimmtués
28. sept. 1950.
223
Þér var aldrei þraut að vinna,
þörfu að’ sinna;
þar hefur þú orðið ofjarl
ýmsra hinna.
Þér hefur hoðizt hratt, og vaðið
bólginn strenginn;
því hefur einatt stinnur staðið
styrr um drenginn.
Þetta er. böl og blessun þeirra
og beztu gjöldin,
sem að vita og vilja fleira
en villtur fjöldinn.
Væri þér mjög í muna heitt
á mála þingi,
léztu hendur höggva greitt,
svo hjörinn syngi.
Haltu þeim góða horska sið
að höggva og sækja,
en lofaðu hinum henglast við
að hika og krækja,.
Þeir eru til, sem. þetta finnst sér
þekkast ráða.
— En þeir munu gleymast, þegar minnzt er
þrelcs og dáða.