Menntamál - 01.12.1950, Qupperneq 27

Menntamál - 01.12.1950, Qupperneq 27
MENNTAMAL 225 SEXTUGUR: Steinþór Guðmundsson cand. theol. Hann er fæddur aS Holti í Ketildalahreppi í Barða- strandasýslu 1. des. 1890, sonur Guðmundar Eggerts- sonar bónda, síðar í Kross- dal við Tálknafjörð og konu hans, Helgu Helga- dóttur, Jónssonar bónda á Öskubrekku í Ketildölum. Steinþór lauk stúdents- prófi 1911, las síðan um hríð stærðfræði og efna- fræði við fjöllistaskólann í Kaupmannahöfn, hvarf frá því námi og lagði stund á guðfræði og lauk prófi í þeirri grein við Háskóla Islands 1917, var skóla- stjóri Flensborgarskólans í forföllum Ögmundar Sigurðs- sonar 1917—1918, skólastjóri barnaskólans á Akureyri 1918—1929, gjaldkeri Útvegsbankans á Akureyri 1930— 1932, kennari við Miðbæjarskólann í Reykjavík frá 1933 og síðar Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, var jafnframt stundakennari við ýmsa framhaldsskóla í Reykjavík, t. d. Menntaskólann og Kennaraskólann. Hann er mjög skýr og hæfur kennari. Steinþór er annálaður atorkumaður, og hefur hann jafn-

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.