Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 53
MENNTAMÁL
259
TORILD SKARD, caná. paed.:
Nýi skólinn
og námsaðgreiningin
Námsaðgreining í skólanum er um þessar mundir mikið rœdd
i Noregi, ekki sízt i sambandi við nýju skólalöggjöfina, sem er
á döfinni þar i landi, og er 6.-8. licfti þessa árs af Norsk Peda-
gogisk Tidskrift eingöngu helgað þessu efni. Ungur upþeldis-
fræðingur, Torild Sltard, sltrifar þar ýtarlega inngangsgrein, en
síðan segja 27 valinkunnir sltólamenn og freeðslufrömuðir álit
sitt á málinu á grundvelli hennar. Grein Torild Skard er um
margt athyglisverð, og á ekki síður erindi til okkar en Norð-
manna. Ritstj.
Hugtakið námsaðgreining (differensiering) hljómar sem
viðlag í umræðunum um nýja normalskólann. Það er held-
ur ekki að undra. í 7 ára skyldunámsskólanum fór Jjví
fjarri, að takmarkinu um að haga náminu eftir mismunandi
eiginleikum einstaklinganna væri náð. Með lengingu skóla-
skyldunnar í 9 ár eykst þessi vandi stórum. Frá SvíJjjóð
höfum við Jiegar heyrt kvíðvænlegar tölur: rannsókn hefur
leitt í ljós, að þriðjungur nemenda í 9. bekk er haldinn
skólaleiða.
Því eldri sem nemendurnir verða, Jieim mun meiri mun-
ur verður á eiginleikum einstaklinganna. Þeir dreifa úr sér
eins og fjaðrir í ltlævæng — næstum án tillits til eðlis úr-
lausnanna, sem lagðar eru til grundvallar við samanburð-
111 n■ Tökum sem dæmi niðurstöður greindarmælinga. Við
upphaf skólagöngu spannar mismunurinn í normalbekk bil,