Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Page 89

Menntamál - 01.12.1966, Page 89
MENNTAMÁL 295 vini sína úr höndum nazista, eða árið 1945, er hann — sem friðsamasti og líklega óvígamannlegasti „major“, sem nokk- urn tíma var færður í „Her inajesty’s“ einkennisbúning — smalaði saman Islendingum um gjörvalla Evrópu og flutti heim til íslands. Hið margþætta starf Lúðvígs bar einnig árangur á ýms- um öðrum sviðum. Fáir hafa á sínum tíma unnið meir en Lúðvíg að því, að koma á menningartengslum milli Is- lands og Þýzkalands. Lúðvíg var meðstofnandi Germanía félagsins. Hann hefur útvegað mörgum íslenzkum stúdent- um inngöngu í þýzka háskóla. Hann talaði þýzkuna reip- rennandi og þekkti vel til þýzkra bókmennta. Þýðing hans á brúðuleikritinu „Faust“ sýnist mér einkar merkileg. í íslenzkum málbúningi kemur kjarni og eðli þessa verks mun skýrar í Ijós en í þunglamalegri miðaldaþýzku frum- textans, og er því fært nær hinu mikla skáldverki Goethes. Með þessari þýðingu átti Lúðvíg einnig frumkvæði að því, að fyrsta brúðuleikrit var sýnt hér á landi (1941). Hjáverk að vísu! Aukagróður, sem þó sýnir hversu víðtækar gáfur Lúðvígs voru. Fróðlegt væri — ef rúm leyfði — að segja frá tengslum Lúðvígs við fjölda ágætra menntamanna í Þýzka- landi. Mér er fyllilega Ijóst, að þessar fáu endurminningar mín- ar gefa aðeins mjög ófullkomna mynd af svo fjölhæfum og mikilvirkum manni og Lúðvíg var. Á síðari æviárum hans hvílir þungur skuggi vanheilsunnar. Má nærri geta, hversu mikil raun það var fyrir slíkan atorkumann. Þegar hér er komið, get ég ekki látið hjá líða, að geta með mestu virð- ingu og aðdáun eiginkonu Lúðvígs, Sigríðar Hallgrímsdótt- ur. Hún hefur verið verndarengill og aflgjafi í tilveru hans. Hún vakti yfir því, að miðflóttaafl hugarins varð ekki þungmiðju sálarinnar yfirsterkari. Þó var hún alltaf reiðu- búin til þess að efna orð Bergþóru hinnar fornu: „Eitt skal yfir okkur bæði ganga." Vanheilsan neyddi Lúðvíg til að draga sig í hlé frá aðalstarfi sínu fyrir aldur fram. Hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.