Menntamál - 01.06.1970, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.06.1970, Blaðsíða 31
Ályktun um aSkallandi verkefni 1. Eintök af lögum, ásamt grein- argóðum fréttabréfum um endur- reisn Landssamtaka ísl. kennara- nema, verði send N.S.L. og hverju landssambandi fyrir sig. Álits þeirra leitað á þessum málum. 2. Fá þarf eintak af lögum hvers sambands fyrir sig og greinargerð um starfsemi þeirra. Fá þessar upp- lýsingar þýddar og sendar í íslenzka aðildarskóla. 3. Senda þarf greinargerð um nú- verandi fyrirkomulag á menntun ís- lenzkra kennara til N.S.L. 4. Senda þarf norrænu samtök- unum upplýsingar um væntanlegar breytingar á kennaramenntun á Is- landi, fá álit þeirra á þeim. 5. Samtökin spyrji um, hver að- búnaður kennara og kennaranema cé erlendis. 6. Samtökin grennslist íyrir um stöðu, völd og áhrif nemendaráða í erlendum kennaraskólum. Molar að utan 4. Önnur verkefni 1. Samtökin beiti sér fyrir þvi, að álit sefingakennara á kennara- menntun, komi fram. (í hverju er kennaramenntun ábótavant?) 2. Samtökin eignist skrá yfir lög, reglugerðir og erindisbréf um kenn- ara- og sérkennaramenntun. 3. Samtökin athugi tengsl undir- búningsdeildar sérnáms í Kennara- skóla íslands við þá skóla, sem út- skrifa sérkennara. 4. Samtökin athugi íengingu fóstrustarfs og barnakennarastarfs. 5. Samtökin komi á íramfæri sjónarmiðum kennaranema í nefnd- um, sem skipaðar verða iil þess að fjalla um kennaramenntun og að- búnað kennara og kennaranema. En samtökin telja eðlilegt, að nemend- ur eigi seturétt í slikum nefndum. Samtökin leiti upplýsinga um hlið- stæð efni hjá erlendum kennara- samtökum. S.Í.K.N. stefni að því að Fækkun nemenda í bekkjum I Finnlandi hefur nemenda- fjöldi í bekkjum veriS geysihár miðað við önnur norræn lönd, eða um og yfir 40 nemendur. Allar orðræður um einstaklingshæfingu kennslunnar hafa því verið út i bláinn við þessi skilyrði. Nú hefur ríkisstjórnin loks ákveðið, að liámarkstala nemenda í bekk verði 32, og skal breyting- in komast á í áföngum á næstu árum. Hór er um góðan sigur verða viðurkenndur umsagnaraðili. 6. Samtökin beiti sér fyrir kennslufræðilegum athugunum og athugunum á námsskrá. 7. Samtökin reyni, ef þau hafa tök á, að beita sér íyrir námskeið- um í samráði við fræðsluyfirvöld, kennarasamtök eða einhverja að- ildarskóla samtakanna. Námskeiðin yrðu i einhverjum þeim greinum er lúta að menntun kennara. 8. Samtökin beiti sér íyrir athug- unum á: a) réttarstöðu nemenda innan skólanna, b) vinnudegi nemenda, c) lánaaðstöðu nemenda, d) atvinnumöguleikum nemenda, e) hvernig aðstöðumunur nem- enda varðandi búsetu verði helzt minnkaður. finnsku kennarasamtakanna að ræða, en krafa þeirra er 25 nem- endur i bekkjum yngstu barnanna og 30 í bekkjum eldri barnanna. Norskar fóstrur breyta um starfsheiti Norsku fóstrurnar, sem samein- uðust Norsk Lærerlag íyrir nokkr- um árum, hafa nú ákveðið að leggja niður sitt gamla starfsheiti barnehagelcerer og taka upp lieit- ið jc/irskolelccrer. MENNTAMÁL 113

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.