Vorið - 01.12.1940, Blaðsíða 14
82
V O R I Ð
Gamli hirðirinn á Ararat
Langt uppi á fjalli milli tveggja
kletta lá dálítill kofi. Hann var
grár að lit eins og fjallið um-
hverfis, því að hann var hlaðinn
úr grjóti. Yfir hann var reft með
stórum, þungum hellum — ann-
ars mundi þakið fjúka, því að oft
æðir stormurinn yfir kofann.
Ararat er tindur í Kákasus-
fjöllunum. Drunurnar frá snjó-
flóðunum, og kuldinn frá jöklun-
um fyllir loftið.
Brekkurnar neðar í fjallinu
glitra þó í blómskrúði og safa-
miklu grængresi. Það vaxa vínber
og aðrir gómsætir ávextir, og
fólkið yrkir þar jörðina. Hirðarnir
þess, að Jörgen fékk alla spari-
peningana sína aftur, og auk þess
barzt bréf frá Jóhannesi frænda.
Hann skrifaði, að hér eftir skyldi
hann sjá um, að þau gætu haft
Karen litlu hjá sér. Þau skyldu
ekki þurfa að missa af henni
aftur.
Þvílík jól! Þótt sárt væri að
hafa ekki pabba líka, þá kom þó
jólagleðin inn í þetta fátæklega
heimili með litlu stúlkunni þeirra,
sem þau áttu nú að fá að hafa hjá
sér framvegis. Og aldrei mundi
Jörgen eftir að hann hefði lagst
glaðari til hvíldar en þetta jóla-
kvöld.
(Þýtt úr norsku).
n, i m.
ráku sauðfé sitt og geitur upp í
fjallið, og í lága grjótkofanum bjó
gamall maður, sem gætti húsdýra
sinna, mjólkaði þau og bjó til
osta úr mjólkinni.
En hvað vindurinn hamaðist í
kvöld!
Gamli hirðirinn sat við brak-
andi eldinn á arninum og hitaði
sér eftir erfiði dagsins. í stórum
potti sauð hann kvöldgrautinn, og
hitaði mjólk í öðrum potti. Á leir-
fati hafði hann fallegan ostbita.
— Hann hafði farið úr geita-
skinnsfeldinum, en var kyrr í
sauðskinnsfeldinum og sneri ull-
inni út. Hann hafði strengt belti
um mittið og við það hékk stór
skeiðahnífur. Honum hitnaði fljótt
og svitinn rann af enni hans.
Huíhuíohhh! hvein í vindinum
úti.
„En það veður — en það veð-
ur“, tautaði öldungurinn. „Gott er
að vera innan dyra, og vita um
skepnurnar í húsunum“.
Huíhuíohhh! heyrðist aftur.
„Þetta er voðalegt“, sagði hann
og stóð upp til að hræra í pottin-
um. En samstundin hrikti svo hátt
í hurðinni, að hann sneri sér við.
„Það er naumast“, sagði hann,
eins og hann væri að tala við
vindinn.
Það brakaði aftur í hurðinni.
Hann varð að vita, hvað þetta
væri.
„Getur það verið skepna, sem
hefir sloppið út?“ hugsaði h#n*i.