Vorið - 01.12.1945, Síða 11
V O R I Ð
105
Lars vissi hvað hann ætlaði að
verða, þegar liann yrði stór. „Eg
Ætla að verða verkfræðingur, véla-
verkfræðingur,“ sagði liann.
En það var nú hægará sagt en
gjört. Það urðu því einlrver liin
iyrstu og mestu vonbrigði lífsins,
þegar faðir ltans sagði honum, að
það gæti ekki komið til mála. Slíkt
nám væri svo dýrt, að hann treysti
sér ekki til að kosta það. Hann lét í
því sambandi orð falla um, að liann
gati ef til vill fengið að læra járn-
snn'ði, ef hann kærði sig um. Hann
kvaðst skyldu færa það í tal við
járnsmiðinn niðri í þorpinu.
Við það sat. Og daginn eftir
ferminguna mætti liann sem lær-
lin gttr Iijá járnsmiðnum, Gregorí-
nsi Níelssyni, sem fékkst meðal
annars við að gera við reiðhiól og
bíla.
Og Lars tók þarna til óspilltra
vnálanna og var bæði kappsamur og
verklaginn, svo að húsbóndi lians
örosti í kampinn, þegar hann sá
Lars vera að fást við gamla hluti úr
veiðhjóli eða skrúfa sundur vélar
að setja þær saman aftrtr, á meðan
öann raulaði eða blístraði fjörlegt
lag.
En Lars dreymdi daga og nætur
l*m menntaskóla og vélaverkfræði,
°g á kvöldin las hann bækur um
alls konar uppgötvanir og teiknaði
myndir af þeim.
Ollum þótti vænt um Lars vegna
þess, hve hann var glaðlyndur og
hjálpfús. Hann hjó stundum stór-
an hlaða af eldivið fyrir konu
smiðsins, án þess að hann væri beð-
inn þess, og alltaf kom hann geit-
inni hennar mömmu sinnar út í
liaga, áður en hann fór til vinnu
sinnar á morgnana. Og ef einhver
þurfti hjálpar við, var hann reiðu-
búinn til að leggja þar fram lið sitt.
Jafnvel gamla konan, hún Metta
Katrín, sem bjó í kofa utarlega í
þorpinu, og ekki þótti alltaf blíð
á manninn, var góð vinkona hans.’
Sú vinátta hófst með því, að Lars
iiafði dag nokkurn bjargað kettin-
um hennar úr klónum á óðum
hundi. Og þó að sjaldan sæist bros
á andliti Mettu Katrínar, hafði þó
legið nærri að hún brosti mildilega,
þegar luin rétti Lars epli í björgun-
arlaun. En frá þessari stundu gerði
Lars oft handarvik fyrir gömlu kon-
una. Bar fyrir liana böggla i'ir kaup-
félaginu, hélt á mjólkurfötunni
hennar frá samlaginu og margt
fleira. Og andlitið á Mettu Katrínu
varð ætíð glaðara og bjartara, þegar
Lars kom í heimsókn.
„Hún er mesta nöldurskepna,“
sagði smiðurinn, „hún vill engan
mann sjá og gerir ekki annað en að
hýrast heima í kofanum og telja
peningana sína.“
„Er hún mjög rík? spurði Lars.
„Svo er sagt. Hún hefur verið
ekkja í fjölda mörg ár, en þegar
maðurinn hennar andaðist, seldi
hún jörðina, því að um sama leyti
missti hún einnig einkason sinn.
Eg veit ekki hvaða ánægju slíkar