Vorið - 01.12.1945, Side 14
108
V O R I Ð
Ijós, er hún sótti eldivið um kvöld-
ið.
Það gekk greiðlega að komast inn
um gluggann og inn í stofuna. En
þar var allt fullt af reyk, svo að lion-
um iá við köfnun. Og Lars fannst
allt í einu að hann vera að missa vit-
ið af skelfingu. Hvernig átti nokkur
maður að geta andað Jiérna inni?
En ef svo slcyldi vera, að Metta Kat-
rín væri hér, væri þá nokkur von
um að liún héldi enn lífi?
Hann fálmaði sig áfram í myrkri
og reyk meðfram veggjunum. Allt
í einu rak hann sig á eitthvað og var
nærri dottinn, en náði þó taki á
einliverju, sem reyndist að vera
rúmstuðull.
Hann var nú ekki seinn á sér að
þreifa fyrir sér og fann að vörmu
spori Jiandlegg, sem lá ofan á sæng-
inni.
Lars tók þétt í liann og kallaði:
„Metta Katrín! Þú verður að vakna.
Metta Katrín! Metta Katrín!“
Hann heyrði nú eittlivað, sem
líktist geispa, og konan, sem Iiann
liafði reist upp til hálfs, lireyfði sig
nú eins og liún ætlaði að leggjast
út af á ný og koma sér lietur fyrir.
En guði sé lof! Hún var þó Jifandi.
Það var slæmt, að Iiann skyldi ekki
geta vakið hana.
Hann kallaði enn af öllum mætti,
og í dauðans angist. Hann heyrði
snarkið í eldinum allt í kringum
sig.
Hann gat ekki vakið hana. Þá var
aðeins um eitt að velja. Hann varð
að reyna að hera liana út um glugg-
ann.
Lars reil’ ofan af henni sængina
og tók hina gömlu, sofandi konu í
fang sitt. Hann fann, að hún var
alls ekki þung, og auk þess hafði
hann talsverða krafta í kögglum,
þótt ungur væri.
Hann lann þó, að svitinn draup
niður ennið. Og hann fann, að
hann var að missa andann af svæl-
unni. Hann kiknaði í hnjáliðunum
og það var eins og höfuð hans væri
að rifna.
Hann hentist út að glugganum
og tókst með naumindum að koma
gömlu konunni upp í karminn. En
þá var honum öllum lokið. Það var
eins og einhver stór liönd lokaði
bæði munni hans og nefi. Hann
gat ekki andað lengur, en féll með-
vitundarlaus á gólfið.
Lars hafði það einhvern veginn
óljóst á meðvitundinni, að verið
væri að kaffæra hann. Hann heyrði
einhverjar raddir, sem hann gat þó
ekki gert sér neina nánari grein
fyrir.
„Þetta er nú að verða nóg, hættið
nú. Hann er nú að fá meðvitund-
ina.“ Þetta var smiðurinn, sem var
að tala.
Lars þreifaði með höndunum
upp að andlitinu og fann að hann
var allur rennandi votur. Hann
ojmaði augun og leit í kringum sig.
Þeir höfðu lagt hann framan við
kofadyrnar og hann sá í flöktandi