Vorið - 01.12.1945, Page 17

Vorið - 01.12.1945, Page 17
VORIÐ 111 jy'BKBKBKHKBKBKBKHKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKBKBKBKBKBKHKBKBKBKBKí Kári Tryggvason Snj ótittlingurinn. I sumar 'skríktir þú sólskinsljóð um sól og vor. En nú er röddin þín hrygg og hljóð, — nú hríðar í sérhvert spor. I sumar flaugst þú um fjöll og grund með fjör og þrótt. En nú er döpur þín létta lund um langa og dimma nótt. Nú leitar þú heim að húsatröð í hríðarbyl. Og litlu börnin þér gæfu glöð hvert grjón, sem mamma á til. Þau harma, ef kuldinn hvessir sig með kólgublæ. Þau óska að vorið vermi þig, og veiti þér orm og fræ. Og vetrarins kylja köld og löng, hún kveður brátt. Þá skríkir þú aftur sólskinssöng og svífur um loftið blátt. ÍH:*<H**KHKBKBKHKHKBKBKBKHKBKBKBKBKBKBKHKHKHKHKBKHKHKHKBKKHKK

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.