Vorið - 01.03.1949, Side 8

Vorið - 01.03.1949, Side 8
4 VORIÐ GUNNLAUGUR H. SVEINSSON: Sólrún litla og tröllkarlinn Einu sinni var lítil stúlka, sem hét Sólrún. Hún var bæði þæg og góð, svo að öllum þótti vænt um hana. Hún átti heima í fallegu húsi hjá pabba sínum og mömmu. Við húsið hennar var ljómandi fallegur garður. Þar voru falleg blóm og tré. Sólrún litla lék sér ávallt í garðinum við húsið. í trjánum áttu litlir fuglar hreiður sín. Ósköp þótti Sólrúnu litlu vænt. um fuglana.

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.