Vorið - 01.03.1949, Page 8

Vorið - 01.03.1949, Page 8
4 VORIÐ GUNNLAUGUR H. SVEINSSON: Sólrún litla og tröllkarlinn Einu sinni var lítil stúlka, sem hét Sólrún. Hún var bæði þæg og góð, svo að öllum þótti vænt um hana. Hún átti heima í fallegu húsi hjá pabba sínum og mömmu. Við húsið hennar var ljómandi fallegur garður. Þar voru falleg blóm og tré. Sólrún litla lék sér ávallt í garðinum við húsið. í trjánum áttu litlir fuglar hreiður sín. Ósköp þótti Sólrúnu litlu vænt. um fuglana.

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.