Vorið - 01.03.1949, Page 26

Vorið - 01.03.1949, Page 26
22 VORIÐ HÖNDIN HREINA SAGA FRÁ AUSTURLÖNDUM Einu sinni var ungur maður, Asinr að nafni, færður franr fyrir kalífann í Bagdad. Haxrn lrafði stol- ið brauði. Nú kraup hann á kné fyrir fram- an lrásætið og lrorfði biðjandi aug- um á lrina ströngu ásjónu kalífans. „Þú lrefur smánað boð kóransins (trúarbók Múhameðstrúarmanna) og lítilsvirt lög mín,“ mælti kalíf- inn. „Hvað kom þér til slíkra verka?“ „Mikli og voldugi herra,“ mælti ungi maðurinn. „Ég á ganrlan og sjúkan föður. Ég verð að hjúkra honunr og get því ekkert unnið. Hungrið neyddi nrig til að stela brauðinu.“ Kalífinn horfði hörkulega á unga manninn og mælti: „Algóður guð, senr veit, hvað í mannshjörtunum býr, nrun e£ til vill fyrirgefa þér þessa yfirsjón Jrína, en ég, sern er þinn jarðneski dóm- ari, verð að fullnægja fyrirmælum Elsa fékk ekki að vita, lrvað lækn- irinn og nramma hennar töluðust við, nreðan Irún var í burtu. En eittlrvað höfðu þau verið að tala um, Jrví að Jrau voru svo leyndar- dómsfull á svipinn, þegar hún kom aftur. Tveinr mánuðum síðar var nróð- ir EIsu orðin Irraust aftur, og hún gat sjálf tekið við húsverkunum. Sama daginn og lrin konan fór, kom læknirinn í heimsókn, og hafði reið- ltjól Elsu nreð sér. „Gjörðu svo vel, Elsa. Þarna er reiðhjólið Jritt.“ „Já, en þér hafið keypt það, herra læknir," sagði Elsa undrandi. „Það er rétt, Elsa. En nranstu ekki, að ég sagði, að ég keypti það, til Jress að gefa það lítilli, góðri stúlku, sem ég Jrekkti?" „Jú,“ svaraði Elsa. „Já, og nú gef ég góðu stúlkunni það, gjörðu svo vel. Það er gjöf frá nrér fyrir, að þú hjálpaðir mönrmu þinni, Jregar hún átti erf- itt. Þá sýndir þú gott lrjartalag, þeg- ar þú iórnaðir Jrví, sem þér þótti vænst unr, vegna mömmu Jrinn- ar. Guð nretur áreiðanlega svona breytni. Reiðlrjólið þitt lrefur orð- ið okkur öllum til blessunar, og ég vona, að það verði það einnig fram- vegis.“ („Magne“. - E. S. þýddi.)

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.