Vorið - 01.06.1949, Blaðsíða 17

Vorið - 01.06.1949, Blaðsíða 17
VORIÐ 55 Ég heiti Óli. Þegar ég var ósköp lítill, dó hún mamma mín, og hann pabbi minn. Svo kom einhver ljót kerling, sem átti að gæta mín. Hún var galdranorn, skal ég segja þér. Hún lagði það á mig, að ég skyldi verða að ljótum tröll- karli, og aldrei losna úr álögunum, £yrr en eitthvert gott barn kenndi mér bænirnar sínar. Sjáðu nú til, Sólrún, þú ert góða barnið, sem leystir mig úr álögunum, og nú skal ég fylgja þér heim til pabba þíns og mömmu. — Það var nú heldur en ekki fagnaðarfundur, þegar Sólrún litla og Óli komu heim. Mamma og pabbi voru orðin logandi hrædd um litlu telpuna sína.

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.