Vorið - 01.06.1949, Blaðsíða 41

Vorið - 01.06.1949, Blaðsíða 41
VORIÐ 79 Vísubotnar Að þessu sinni hafa borizt aðeins þrír vísubotnar við vísuhelming- inn: Þrái ég að leika lag létt á gítarstrengi. Þessir botnar eru þannig: Syngja um fagran sólskinsdag, sem að vari lengi. An?m Sigrun Jónasdóttir, Húsavík. Síðan vil ég semja brag, er sunginn verður lengi. Kristbjörg S. Bjarnadóttir, 13 ára, Ökrum, Fljótum. Leika um sól og sumardag, sílgræn tún og engi. Ldra Samúelsdóttir, 14 ára, ísafirði, Sendið fleiri botnal Þrautir NAFNAVÍSUR Karlmannsnöfn: • Ó . . .11, . . n. . r, J. . m. .. . r. • s. .i. . , .a. . .ó., .v. . . .1. .r. . .r, . .t. .1, . .r. ..d.r. Þ. . s. . i. ., ,o, . .r, .n. . a. Kvenmannsnöfn: . .r.ý, .s. .u, . .r. .1. .r. Þ. .b. ..... .g. .n, . .1. .r. .r. .a. .1., .r. ..a, Þ. .g. .. .r. . ,y. ..s, .r. ., . .n. ..1. .r. Setjið stafi í stað punktanna, og koma þá nöfnin út. Sverrir Bergsson. Bréfaskipti Undirrituð óska eftir brófaskiptum við böm einhvers staðar á landinu (aldur til- greindur f svigum): 1. Aðalst. J. Maríusson (11—12), Hvammi, Þistilfirði. 2. Eiríkur Ragnarsson (13—14), Ytra-Álandi, Þistilfirði. 3. Unnur Stefánsdóttir (15—16). Miðb.s, Svarfaðardal. 4. Sigurður Sigmarsson (14—15). Svalbarðs- eyri, S.-Þing. 5. Jónas E. Halldórsson (12—14), Svein- bjarnargerði, Svalbarðsströnd, S.-Þing. 6. Eiður Eiðsson, Svalbarðseyri, S. Þing. 7. Kristbjörg Bjarnadóttir (13), Ökrum, -Fljótum. 8. Þórdís V. Sigfúsdóttir (12—14), Bergvík, Raufarhöfn. 9. Rannveig H. Friðriksdóttir (13—15), Stafnesi, Raufarhöfn. 10. Pálína S. Einarsdóttir (14—16), Hofi, Raufarhöfn. 11. Henry J. Laxdal (12—14), Tungu, S.- Þing. 12. Jón Árni Þórhallsson, Ásgarði, S.-Þing. 13. Ingi Sigmarsson (14). Breiðabliki, Sval- barðseyri.S.-Þing. 14. Sigmar Ó. Magnússon (13—14), Holti, Þistilfirði

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.