Vorið - 01.06.1953, Blaðsíða 28
66
/
V O R I Ð
FRAMIIALDSSAGAN:
María annast heimilisstörfin
eftir
TROLLI NEUTZSKY WULFF
EIRÍKUR SIGURÐSSON íslenzkaði
(Framhald).
Hrukkunum á enni Maríu fjölg-
aði meðan hún las bréfið. Við-
kvæmnin í því snerti hjar.ta hennar,
en jalnlramt var þar eitthvað, sent
örfaði þrjózkuna í huga hennar.
Maríu hafði aldrei geðjast að nein-
um skyldum. Hún skildi ekki, að
hægt væri að öðlast gleði við að
taka á sig leiðinlegar skyldur. Aldr-
ei mundi hún hafa ánægju af að
þurrka ryk, leggja á borð, þvo upp
leirtau, eða annað svipað. Þetta
mundi henni alltaf leiðast..
Andstaðan gegn móður sinni
vildi ekki hverl'a. Hún reigði sig og
unum. „Ég held, að þið hafið nú
þörf á hressingu."
„Gerðu svo vel og komdu líka,
Finnur minn,:“ bætir hún við litlu
síðar.
„Æi, jú, guð laun fyrir mig,“ seg-
ir Finnur. — „Jæja, jæja, svona er
nú ungdómurinn nú á dögum. Þeg-
ar ég var ungur, gat ég sótt beljurn-
ar, þótt svolitlir þokutoddar væru á
lofti. Ja, Jtví segi ég ]rað.“
Þorsteinn Skúlason.
þrjózkan fékk yfirhönd. Það var
einhver innri rödd, sem hvíslaði að
henni, að mannna hennar ætti erlitt
með heimilisverkin dag hvern. Hún
hafði aldrei álitið, að Jtað væri
svona erfitt að vera húsmóðir. Hún
sá mynd móður sinnar fyrir sér.
Hún sá, hvernig hún vann störf sín
hljóðlega í heimilinu og annaðist
um bör'uin. Aldrei hugsáði hún um
sjálfa sig. — En María setti upp
þrjózkusvip. Enginn skyldi kúga
hana.
Það, sem gerði hana svona harða,
var, að lnin vissi livað þáu hugsuðu.
Þau ætluðust til, að Jressi tími
breytti henni. En hún vijdi spyrna
á móti. Hún vildi ekki láta undan.
Þau skyldu fá að sjá, áð ]>essi áætlun
heppnast ekki. Allar tilraunir til að
breyta henni skyldu mistakast. Hún
barðist til að vernda heiður sinn —
]>að var alltaf skömm að ]>ví að láta
undan.
Hún faldi brél'ið. Ekkert Jreirra
hinna skyldi fá að lesa ]>að. Ekki
einu sinni faðir hennar. Svo sneri
hún sér að skömmtunarmiðunum
aftur. Hún fór að gera upp mánað-
arreikninginn kvíðafull. Og hér