Vorið - 01.06.1953, Blaðsíða 35

Vorið - 01.06.1953, Blaðsíða 35
VORIÐ 73 Ævintýrið um Tripp og Trapp Saga handa litlum börnurn. Það var einu sinni lítill drengur, sem hét Pétur. Hann átti heima hjá foreldrum sínum eins og aðrir litlir drengir. Hann var ekki farinn að ganga í skóla, til þess var hann alltof lítill. — Jæja, nu þekkir þi'x Pétur. En hverjir eru þá Tripp og Trapp? Jæja, taktu néx eftir. Tripp og Trapp eru skórnir hans Péturs. Honum þykir mjög vænt um þá eins og þú getur skilið, því að haAn notar þá allan daginn. — Og hvern- ig færi fyrir honum á veturna eða' þegar rignir, ef hann ætti ekki Tripp og Trapp? En af Javí að hann hefur þá á fótunum, er liann þurf i fæturna, og Jress vegna verður hann ekki veikur: Tripp og Trapp eru reglulega laglegir, Jrykkir skór. Því máttu trúa. Nafn sitt hafa þeir fengið af því, að þeir segja alltaf tripp-trapp, .þegar Pétur gengur. — Þegar hann fer í „með ]rað“ við hin börnin, eða fer í sendiferð fyrir mömmu sína og þarf að flýta sér, svo að hann hleyp- ur, jrá segja skórnir hans alveg greinilega: Tripp-trapp, tripp- trapp. Pétur er hirtinn með fötin sín, og á hverju kvöldi áður en hann fer upp í rúmið og biður kvöldbænina sína, lætur hann skóna hvorn við hliðina á öðrum undir rúmið. — Og þarna bíða Tripp og Trapp alla nóttina hlið við hlið. Þeim leiðist alls ekki, því að venjulega eru þeir Jrreyttir eins og Pétur og solna und- ir eins. En svo var Jrað eitt kvöld í glaða tunglsljósi, að Jxeir gátu ekki sofn- að. Þeir stóðu þarna prúðir eins og venjulega, og svo sagði Tripp við Trapp: „Heyrðu, Tiapp. Nú skulum við gera okkur eitthvað til skemmt- unar.“ Og Trapp svaraði: „Já, en hvað á Jxað að vera?“ Hann var ekki eins hugkvæfnur og Tripp. „Jú, við skiptum um það,“ sagði Tripp. „Eg fer í þinn stað og Jni í rninn, svo skulum við sjá, hvort Pét- ur tekur eftir Jxví á morgun.“ Og þetta gerðu Jreir. Nú var Tripp þar sem Trapp var áður, og Trapp þar sem Tripp var áður. Þeim fannst jxetta skemmtileg tilbreyting, og það sem eftir var af nóttunni brostu þeir ísmeygilega hvor til annars. Morguninn eftir var Pétur snemma á fótum. Það var gott veð- ur og hann vildi komast snemma út

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.